Íslandsmeistari í fótbolta fjórum sinnum 20. september 2014 16:00 Fótboltastjarna Andri Fannar kveðst aldrei hafa skotið boltanum í ljósin heima hjá sér en örugglega brotið eitthvað annað! Vísir/GVA Hvenær byrjaðir þú í fótbolta? „Ég byrjaði að æfa fimm ára í 8. flokki.“ Í hvaða íþróttafélagi ertu og í hvaða flokki ertu núna? „Ég er í Breiðabliki og á að vera í 5. flokki miðað við aldur en æfi og keppi með 4. flokki, hinir strákarnir þar eru 13 og 14 ára.“ Hversu oft hefur þú orðið Íslandsmeistari með þínum flokkum og hvenær? „Ég hef orðið Íslandsmeistari fjórum sinnum. Fyrst með 6. flokki A 2011, með 5. flokki A 2012 með 5. flokki A 2013 og svo núna með 4. flokki A 2014. Hefurðu spilað fótbolta víða um landið? „Já, ég hef farið á mjög marga staði víða um landið að keppa. Það var rosalega gaman á Shell-mótinu í Vestmannaeyjum. Þar fórum við í alls konar ferðir og ég var valinn til að spila með landsliðinu. Það var líka rosalega gaman í sumar að fá að spila á aðalvellinum hjá Þór á Akureyri. Ég hef til dæmis aldrei fengið að spila á Kópavogsvelli.“ Hvað æfir þú oft í viku með félaginu? „Fjórum sinnum.“ Hefurðu gott svæði til að leika þér á nálægt heimilinu þínu? „Já, í Kópavogi eru mörg mjög góð svæði til að æfa sig á í fótbolta. Ég er með fótboltavöll beint fyrir framan húsið mitt í Salahverfi og svo er líka sparkvöllur við skólann.“ Hvað ertu búinn að skjóta niður margar ljósakrónur heima hjá þér?! „Ha, ha, ég hef verið svo heppinn að hafa aldrei hitt í ljósin en hef nú örugglega brotið eitthvað annað.“ Ertu alltaf með boltann á tánum eða áttu fleiri áhugamál? „Að spila fótbolta er það skemmtilegasta sem ég geri en mér finnst líka fínt að fara í golf, á motorcross-hjól og á fimleikaæfingu með Eyþóri Erni bróður mínum.“ Hvert er þitt átrúnaðargoð í boltanum? „Ég held upp á marga eins og Ronaldinho, Iniesta, Ronaldo, Messi, Xavi og Di Maria. Svo held ég líka upp á íslenska leikmenn eins og Gylfa Sig, Kolbein Sigþórs og Alfreð Finnboga.“ Meða hvaða erlenda liði heldurðu? „Manchester United og Barcelona eru mín lið, en mér finnst líka mjög gaman að fylgjast með Dortmund og Real Madrid.“ Í hvaða skóla ertu og og hver er eftirlætisnámsgreinin þín? „Ég er í Salaskóla og mér finnst skemmtilegast í íþróttum og svo er stundum gaman í stærðfræði.“ Hlustarðu á tónlist? „Já, ég hlusta mjög mikið á tónlist, en það er enginn einn tónlistarmaður eða -kona sem er uppáhalds.“ Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? „Atvinnumaður í fótbolta, ekki spurning.“ Krakkar Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Sjá meira
Hvenær byrjaðir þú í fótbolta? „Ég byrjaði að æfa fimm ára í 8. flokki.“ Í hvaða íþróttafélagi ertu og í hvaða flokki ertu núna? „Ég er í Breiðabliki og á að vera í 5. flokki miðað við aldur en æfi og keppi með 4. flokki, hinir strákarnir þar eru 13 og 14 ára.“ Hversu oft hefur þú orðið Íslandsmeistari með þínum flokkum og hvenær? „Ég hef orðið Íslandsmeistari fjórum sinnum. Fyrst með 6. flokki A 2011, með 5. flokki A 2012 með 5. flokki A 2013 og svo núna með 4. flokki A 2014. Hefurðu spilað fótbolta víða um landið? „Já, ég hef farið á mjög marga staði víða um landið að keppa. Það var rosalega gaman á Shell-mótinu í Vestmannaeyjum. Þar fórum við í alls konar ferðir og ég var valinn til að spila með landsliðinu. Það var líka rosalega gaman í sumar að fá að spila á aðalvellinum hjá Þór á Akureyri. Ég hef til dæmis aldrei fengið að spila á Kópavogsvelli.“ Hvað æfir þú oft í viku með félaginu? „Fjórum sinnum.“ Hefurðu gott svæði til að leika þér á nálægt heimilinu þínu? „Já, í Kópavogi eru mörg mjög góð svæði til að æfa sig á í fótbolta. Ég er með fótboltavöll beint fyrir framan húsið mitt í Salahverfi og svo er líka sparkvöllur við skólann.“ Hvað ertu búinn að skjóta niður margar ljósakrónur heima hjá þér?! „Ha, ha, ég hef verið svo heppinn að hafa aldrei hitt í ljósin en hef nú örugglega brotið eitthvað annað.“ Ertu alltaf með boltann á tánum eða áttu fleiri áhugamál? „Að spila fótbolta er það skemmtilegasta sem ég geri en mér finnst líka fínt að fara í golf, á motorcross-hjól og á fimleikaæfingu með Eyþóri Erni bróður mínum.“ Hvert er þitt átrúnaðargoð í boltanum? „Ég held upp á marga eins og Ronaldinho, Iniesta, Ronaldo, Messi, Xavi og Di Maria. Svo held ég líka upp á íslenska leikmenn eins og Gylfa Sig, Kolbein Sigþórs og Alfreð Finnboga.“ Meða hvaða erlenda liði heldurðu? „Manchester United og Barcelona eru mín lið, en mér finnst líka mjög gaman að fylgjast með Dortmund og Real Madrid.“ Í hvaða skóla ertu og og hver er eftirlætisnámsgreinin þín? „Ég er í Salaskóla og mér finnst skemmtilegast í íþróttum og svo er stundum gaman í stærðfræði.“ Hlustarðu á tónlist? „Já, ég hlusta mjög mikið á tónlist, en það er enginn einn tónlistarmaður eða -kona sem er uppáhalds.“ Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? „Atvinnumaður í fótbolta, ekki spurning.“
Krakkar Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Sjá meira