Er nakin án skartgripanna 30. ágúst 2014 19:00 María Birta segist vera með rokkaðan stíl í bland við kvenleika. Visir/Andri Marinó „Stíllinn minn er rokkaður í bland við kvenleika, en ég er þó oftast svartklædd. Lífsstíll minn hefur tekið hamskiptum síðustu árin og hugsun mín til fatakaupa þar með breyst mikið. Ég leyfi mér frekar að kaupa fallega hönnun í dag en ég gerði áður fyrr, en ég blanda merkjavöru mikið við plain boli og buxur, en ég er ekki feimin við að vera í of litlu eða of miklu, en þori þó að viðurkenna að mér finnst ég nakin án skartsins míns. Ég og verslunin mín, Manía, tökum alltaf breytingum saman og það mun sjást á næstu mánuðum í hvers konar stuði ég er, en næstu sendingar verða t.d. bara djúsí síðar peysur, slár, gallabuxur, plain bolir og svartir hversdagsskór,“ segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og verslunareigandi, er hún sýnir uppáhaldsfatnað sinn úr fataskápnum.„Mig hefur í mörg ár dreymt um að eignast fallegan Balmain-jakka og ég lét það eftir mér í fyrra og því mun ég aldrei sjá eftir. Þessi jakki er eins og hannaður á mig.“„Marios-peysan mín var gjöf frá vinkonu minn, en ég hef notað hana a.m.k. 5 sinnum í viku síðan þá… komin fjögur ár síðan og ég bara get ekki skilið við þessa peysu! Ég nota hana við öll tilefni, en mér finnst hún passa við allt.“„Ég keypti mér þennan MCQ-kjól í fyrra þegar ég var að fara með myndinni „minni“, XL, á kvikmyndahátíðina í Karlovy Vary, en hann hefur verið í uppáhaldi síðan.“„Ralph Lauren- taskan mín var jólagjöf frá mömmu í fyrra og ég hef notað hana mikið síðan.“„Þessir svörtu skór komu með síðustu skósendingu í Maníu og þeir eru svo þægilegir að ég hef varla farið úr þeim síðan… svo þeir eru nýjasta uppáhaldið.“ Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Stíllinn minn er rokkaður í bland við kvenleika, en ég er þó oftast svartklædd. Lífsstíll minn hefur tekið hamskiptum síðustu árin og hugsun mín til fatakaupa þar með breyst mikið. Ég leyfi mér frekar að kaupa fallega hönnun í dag en ég gerði áður fyrr, en ég blanda merkjavöru mikið við plain boli og buxur, en ég er ekki feimin við að vera í of litlu eða of miklu, en þori þó að viðurkenna að mér finnst ég nakin án skartsins míns. Ég og verslunin mín, Manía, tökum alltaf breytingum saman og það mun sjást á næstu mánuðum í hvers konar stuði ég er, en næstu sendingar verða t.d. bara djúsí síðar peysur, slár, gallabuxur, plain bolir og svartir hversdagsskór,“ segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og verslunareigandi, er hún sýnir uppáhaldsfatnað sinn úr fataskápnum.„Mig hefur í mörg ár dreymt um að eignast fallegan Balmain-jakka og ég lét það eftir mér í fyrra og því mun ég aldrei sjá eftir. Þessi jakki er eins og hannaður á mig.“„Marios-peysan mín var gjöf frá vinkonu minn, en ég hef notað hana a.m.k. 5 sinnum í viku síðan þá… komin fjögur ár síðan og ég bara get ekki skilið við þessa peysu! Ég nota hana við öll tilefni, en mér finnst hún passa við allt.“„Ég keypti mér þennan MCQ-kjól í fyrra þegar ég var að fara með myndinni „minni“, XL, á kvikmyndahátíðina í Karlovy Vary, en hann hefur verið í uppáhaldi síðan.“„Ralph Lauren- taskan mín var jólagjöf frá mömmu í fyrra og ég hef notað hana mikið síðan.“„Þessir svörtu skór komu með síðustu skósendingu í Maníu og þeir eru svo þægilegir að ég hef varla farið úr þeim síðan… svo þeir eru nýjasta uppáhaldið.“
Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira