Reyndi að tileinka mér það fallegasta Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. ágúst 2014 10:30 "Áður en ég fór í frístælkeppni í Tónabæ horfði ég á tónlistarmyndbönd á MTV,“ segir Katrín. Fréttablaðið/GVA „Ég skoðaði brot sem ég hef fengið lánuð í gegnum tíðina frá þekktum danshöfundum og hafa veitt mér innblástur,“ segir Katrín Gunnarsdóttir um dansverkið Saving History sem hún ætlar að frumsýna í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á föstudaginn klukkan 19.30. Hún rifjar upp hvernig hún byrjaði að semja dans. „Áður en ég fór í frístælkeppni í Tónabæ horfði ég á tónlistarmyndbönd á MTV og reyndi að læra þau spor sem mér fannst flott hjá Britney Spears, Madonnu og fleirum og í dansskólanum kynnist ég danshöfundum í listdanssögu og lærði brot úr þeirra verkum. Íslendingar hafa ekki sama aðgengi og stórar þjóðir að danssýningum og ég horfði bara á dans á vídeóum og netinu og reyndi að tileinka mér það fallegasta sem ég sá.“ Í listsköpun er algengt að fólk fái innblástur úr verkum annarra og Saving History er heiðarleg tilraun til að stela hlutum og setja þá saman í eitt verk að sögn Katrínar. „Saving History endurspeglar hvað hefur haft áhrif á mig á hverjum tíma.“ Þetta er ekki það eina sem Katrín ætlar að sýna á danshátíðinni. Hún er líka meðal dansara í Predator, nýju verki eftir Sögu Sigurðardóttur sem frumsýnt verður í Kassanum á miðvikudaginn. Svo er hún nýkomin frá Póllandi þar sem hún sýndi Grímuverðlauna-danssýninguna Coming Up. Þetta er því ansi fjörugur ágúst hjá henni.Nánari upplýsingar um danshátíðina má finna á hér. Menning Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Ég skoðaði brot sem ég hef fengið lánuð í gegnum tíðina frá þekktum danshöfundum og hafa veitt mér innblástur,“ segir Katrín Gunnarsdóttir um dansverkið Saving History sem hún ætlar að frumsýna í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á föstudaginn klukkan 19.30. Hún rifjar upp hvernig hún byrjaði að semja dans. „Áður en ég fór í frístælkeppni í Tónabæ horfði ég á tónlistarmyndbönd á MTV og reyndi að læra þau spor sem mér fannst flott hjá Britney Spears, Madonnu og fleirum og í dansskólanum kynnist ég danshöfundum í listdanssögu og lærði brot úr þeirra verkum. Íslendingar hafa ekki sama aðgengi og stórar þjóðir að danssýningum og ég horfði bara á dans á vídeóum og netinu og reyndi að tileinka mér það fallegasta sem ég sá.“ Í listsköpun er algengt að fólk fái innblástur úr verkum annarra og Saving History er heiðarleg tilraun til að stela hlutum og setja þá saman í eitt verk að sögn Katrínar. „Saving History endurspeglar hvað hefur haft áhrif á mig á hverjum tíma.“ Þetta er ekki það eina sem Katrín ætlar að sýna á danshátíðinni. Hún er líka meðal dansara í Predator, nýju verki eftir Sögu Sigurðardóttur sem frumsýnt verður í Kassanum á miðvikudaginn. Svo er hún nýkomin frá Póllandi þar sem hún sýndi Grímuverðlauna-danssýninguna Coming Up. Þetta er því ansi fjörugur ágúst hjá henni.Nánari upplýsingar um danshátíðina má finna á hér.
Menning Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira