Mættur til að gera það sem þjálfarinn segir mér að gera Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 20. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór Stefánsson ræðir við Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands, á hóteli liðsins í London eftir að hann mætti í gær. vísir/óój Íslenska körfuboltalandsliðið leikur einn sinn allra mikilvægasta leik frá upphafi í London í kvöld þar sem sigur getur skilað liðinu sæti á EM í fyrsta sinn. Liðið eru búið að endurheimta sinn besta leikmann því Jón Arnór Stefánsson var mættur út og æfði með liðinu í Koparkassanum í gær. Jón Arnór hefur ekki spilað tvo fyrstu leikina í undankeppninni en hann tók mikinn þátt í sigrinum á Bretum í fyrri leiknum í Laugardalshöllinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu sekúndu. Jón var með liðinu í klefanum og hvatti strákana áfram á hliðarlínunni. „Mér leið nú alveg helmingi verr á bekknum en að vera að spila. Ég var ofsalega stressaður og það var allt öðru vísi að sjá þetta frá þessu sjónarhorni og geta ekki tekið þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór sem er vel með á nótunum hvað varðar leikskipulag liðsins þrátt fyrir að hafa ekki spilað undir stjórn Craig Pedersen.Jón Arnór horfði á fyrri leikinn gegn Bretum af bekknum.vísir/vilhelm„Ég er alveg inni í þessu. Ég náði tveimur til þremur æfingum með þeim áður en þeir fóru út til Bosníu og svo hef ég bara verið að æfa á fullu sjálfur. Ég er kominn í gott stand og líður vel. Ég er spenntur fyrir því að fara að spila. Ég varð bara að taka þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór. „Við megum ekki gleyma því að við erum ennþá minni þjóð og við höfum engu að tapa og allt að vinna,“ segir Jón Arnór sem finnst ekki vera mikil pressa á liðinu þrátt fyrir að mikið sé í húfi. „Það er gott jafnvægi í liðinu og góður andi. Ég held að við séum allir jarðtengdir,“ segir Jón Arnór og hann leggur áherslu á að strákarnir megi ekki stíga af bensíngjöfinni. „Það má ekki gerast og ég er ekki að koma inn í þetta á þeim forsendum að fara skora 40 stig eða spila 30 til 40 mínútur. Ég er að koma hingað til að gera það sem þjálfarinn ætlast til af mér,“ sagði Jón Arnór sem ræddi heillengi við Craig Pedersen þjálfara fyrir æfinguna í gærkvöldi. „Það sem strákarnir eru að gera núna er frábært og þeir eru að spila vel. Þarna eru strákar sem eru að fá miklu stærra hlutverk og meiri rullu. Ég ætla að reyna að passa inn í það,“ sagði Jón Arnór. Leikurinn hefst klukkan 18.35 að íslenskum tíma og með sigri tryggir íslenska liðið sér annað sætið en 6 af 7 liðum í öðru sæti í riðlunum fara á EM. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Fyrirliðinn ánægður með Jón Arnór á æfingunni í London í kvöld. 19. ágúst 2014 22:15 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið leikur einn sinn allra mikilvægasta leik frá upphafi í London í kvöld þar sem sigur getur skilað liðinu sæti á EM í fyrsta sinn. Liðið eru búið að endurheimta sinn besta leikmann því Jón Arnór Stefánsson var mættur út og æfði með liðinu í Koparkassanum í gær. Jón Arnór hefur ekki spilað tvo fyrstu leikina í undankeppninni en hann tók mikinn þátt í sigrinum á Bretum í fyrri leiknum í Laugardalshöllinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu sekúndu. Jón var með liðinu í klefanum og hvatti strákana áfram á hliðarlínunni. „Mér leið nú alveg helmingi verr á bekknum en að vera að spila. Ég var ofsalega stressaður og það var allt öðru vísi að sjá þetta frá þessu sjónarhorni og geta ekki tekið þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór sem er vel með á nótunum hvað varðar leikskipulag liðsins þrátt fyrir að hafa ekki spilað undir stjórn Craig Pedersen.Jón Arnór horfði á fyrri leikinn gegn Bretum af bekknum.vísir/vilhelm„Ég er alveg inni í þessu. Ég náði tveimur til þremur æfingum með þeim áður en þeir fóru út til Bosníu og svo hef ég bara verið að æfa á fullu sjálfur. Ég er kominn í gott stand og líður vel. Ég er spenntur fyrir því að fara að spila. Ég varð bara að taka þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór. „Við megum ekki gleyma því að við erum ennþá minni þjóð og við höfum engu að tapa og allt að vinna,“ segir Jón Arnór sem finnst ekki vera mikil pressa á liðinu þrátt fyrir að mikið sé í húfi. „Það er gott jafnvægi í liðinu og góður andi. Ég held að við séum allir jarðtengdir,“ segir Jón Arnór og hann leggur áherslu á að strákarnir megi ekki stíga af bensíngjöfinni. „Það má ekki gerast og ég er ekki að koma inn í þetta á þeim forsendum að fara skora 40 stig eða spila 30 til 40 mínútur. Ég er að koma hingað til að gera það sem þjálfarinn ætlast til af mér,“ sagði Jón Arnór sem ræddi heillengi við Craig Pedersen þjálfara fyrir æfinguna í gærkvöldi. „Það sem strákarnir eru að gera núna er frábært og þeir eru að spila vel. Þarna eru strákar sem eru að fá miklu stærra hlutverk og meiri rullu. Ég ætla að reyna að passa inn í það,“ sagði Jón Arnór. Leikurinn hefst klukkan 18.35 að íslenskum tíma og með sigri tryggir íslenska liðið sér annað sætið en 6 af 7 liðum í öðru sæti í riðlunum fara á EM.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Fyrirliðinn ánægður með Jón Arnór á æfingunni í London í kvöld. 19. ágúst 2014 22:15 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13
Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Fyrirliðinn ánægður með Jón Arnór á æfingunni í London í kvöld. 19. ágúst 2014 22:15
Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09
Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45
Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25
Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00
Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01