Hlutirnir stefna í rétta átt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2014 09:00 Kanadamaðurinn Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, fylgist með á æfingu liðsins í Ásgarði í Garðabæ í gær. Fréttablaðið/Daníel Körfuboltalandsliðið leikur tvo vináttulandsleiki gegn Lúxemborg á fimmtudaginn og föstudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi Íslands fyrir undankeppni EM 2015, þar sem liðið er með Bretlandi og Bosníu í riðli. Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók við landsliðinu fyrr á árinu. Pedersen kveðst spenntur fyrir leikjunum og segir undirbúninginn hafa verið góðan. „Æfingar hafa gengið vel hingað til, sérstaklega undir lok síðustu viku. Þá náðum við betra flæði í sóknarleikinn hjá okkur. Við höfum bætt okkur með hverjum deginum sem líður og þetta stefnir í rétta átt,“ sagði Pedersen sem vill sjá íslenska liðið spila sem eina heild í leikjunum gegn Lúxemborg. Hann segist einnig ætla að gefa ungu leikmönnunum í hópnum tækifæri í vináttuleikjunum en hann leggur mikla áherslu á fráköstin. „Stærsti þátturinn eru fráköstin. Við verðum að frákasta jafnt og þétt, og það verða allir að leggja sitt af mörkum vegna hæðarmunarins á okkur og mótherjum okkar. Fráköstin eru í forgangi,“ sagði Pedersen. Hann er ánægður með landsliðshópinn, þótt nokkrir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér. Pedersen segist þó sakna Jakobs Arnar Sigurðarsonar sem hefur tekið sér hvíld frá landsliðinu. „Það hefði verið gott að hafa Jakob með, en fyrir utan hann hefði hópurinn verið eins skipaður. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Kanadamaðurinn að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Körfuboltalandsliðið leikur tvo vináttulandsleiki gegn Lúxemborg á fimmtudaginn og föstudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi Íslands fyrir undankeppni EM 2015, þar sem liðið er með Bretlandi og Bosníu í riðli. Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók við landsliðinu fyrr á árinu. Pedersen kveðst spenntur fyrir leikjunum og segir undirbúninginn hafa verið góðan. „Æfingar hafa gengið vel hingað til, sérstaklega undir lok síðustu viku. Þá náðum við betra flæði í sóknarleikinn hjá okkur. Við höfum bætt okkur með hverjum deginum sem líður og þetta stefnir í rétta átt,“ sagði Pedersen sem vill sjá íslenska liðið spila sem eina heild í leikjunum gegn Lúxemborg. Hann segist einnig ætla að gefa ungu leikmönnunum í hópnum tækifæri í vináttuleikjunum en hann leggur mikla áherslu á fráköstin. „Stærsti þátturinn eru fráköstin. Við verðum að frákasta jafnt og þétt, og það verða allir að leggja sitt af mörkum vegna hæðarmunarins á okkur og mótherjum okkar. Fráköstin eru í forgangi,“ sagði Pedersen. Hann er ánægður með landsliðshópinn, þótt nokkrir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér. Pedersen segist þó sakna Jakobs Arnar Sigurðarsonar sem hefur tekið sér hvíld frá landsliðinu. „Það hefði verið gott að hafa Jakob með, en fyrir utan hann hefði hópurinn verið eins skipaður. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Kanadamaðurinn að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00
Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30