Bardagaíþróttafólkið og parið fallega, Gunnar Nelson og Auður Ómarsdóttir, hafa látið nefna drenginn sinn en hann hlaut nafnið Stígur Týr.
Það var enginn annar en Hilmar Örn allsherjargoði sem sá um að gefa drengnum nafnið fallega.
Gunnar út til Dublinar fyrir skömmu, þar sem hann æfir sig af kappi fyrir sinn næsta bardaga í UFC sem fram fer 19. júlí.
Sonur Gunnars Nelson nefndur

Tengdar fréttir

Gunnar Nelson orðinn pabbi: „Það eru allir í skýjunum“
Gunnar Nelson bardagakappi og Auður Ómarsdóttir listakona eignuðust son í fyrradag. Hann vó 12 merkur og eru foreldrarnir að springa úr stolti.