Hin árlegu BET-verðlaun voru afhent um helgina með þeim eru listamenn í minnihlutahópum sem skara fram úr í tónlist, leiklist og íþróttum heiðraðir.
Margir klæddust hvítu á rauða dreglinum eins og meðfylgjandi myndir sýna.
Leikkonan Gabrielle Union í kjól frá Maria Lucia Hohan.Leikkonan Regina Hall í hvítri buxnadragt.Partípían Paris Hilton í kjól frá Michael Costello.Tónlistarmaðurinn Nelly er með puttann á tískupúlsinum.Þúsundþjalasmiðurinn Adrienne Bailon með hárið sleikt aftur.Fyrirsætan Eva Marcille geislaði á dreglinum.Fyrirsætan Amber Rose í fallegum síðkjól.Söngkonan Ashanti í kjól frá Michael Costello.