Næturgalinn vísar líka til söngvarans 10. júní 2014 12:30 "Næturgalinn er eitt ljóðanna í þessum stórfenglega ljóðaflokki Albans Berg,“ segir Hallveig um yfirskrift tónleikanna. Vísir/Anton Nei, nei, þú ert ekkert að trufla mig, ég er bara í H&M í Sankti Pétursborg, ekkert stress,“ segir Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona þegar falast er eftir smá símaspjalli um tónleikana Næturgalinn, sem haldnir verða í Norræna húsinu í kvöld. „Svo er ég á leið til New York en ég stoppa heima á milli til að syngja á þessum tónleikum.“ Yfirskrift tónleikanna, sem eru liður í tónleikaröðinni Klassí í Vatnsmýrinni, er Næturgalinn. Titill tónleikanna vísar í söngflokkinn Sieben frühe Lieder eftir Alban Berg sem er á efnisskránni. „Næturgalinn er eitt ljóðanna í þessum stórfenglega ljóðaflokki, sem eru sjö æskuljóð, en tengingin við söngvarann og sönginn er auðvitað líka augljós,“ segir Hallveig. Árni Heimir Ingólfsson leikur á píanóið og á efnisskránni eru sönglög eftir Wolf, Schumann, Berg, Sibelius, Poulenc og Sondheim. Hallveig var á fimmtudaginn tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir hlutverk sitt í Carmen Íslensku óperunnar og hún segist búast við því að halda áfram að syngja með óperunni í haust. „Svo verð ég með ansi marga tónleika í sumar, fyrir utan það að þurfa að sinna daglegu lífi, auðvitað,“ segir hún hlæjandi. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 í kvöld og verða aðrir tónleikarnir á sjötta starfsári tónleikaraðarinnar Klassík í Vatnsmýrinni, sem er tónleikaröð FÍT-klassískrar deildar FÍH í samvinnu við Norræna húsið. Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Nei, nei, þú ert ekkert að trufla mig, ég er bara í H&M í Sankti Pétursborg, ekkert stress,“ segir Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona þegar falast er eftir smá símaspjalli um tónleikana Næturgalinn, sem haldnir verða í Norræna húsinu í kvöld. „Svo er ég á leið til New York en ég stoppa heima á milli til að syngja á þessum tónleikum.“ Yfirskrift tónleikanna, sem eru liður í tónleikaröðinni Klassí í Vatnsmýrinni, er Næturgalinn. Titill tónleikanna vísar í söngflokkinn Sieben frühe Lieder eftir Alban Berg sem er á efnisskránni. „Næturgalinn er eitt ljóðanna í þessum stórfenglega ljóðaflokki, sem eru sjö æskuljóð, en tengingin við söngvarann og sönginn er auðvitað líka augljós,“ segir Hallveig. Árni Heimir Ingólfsson leikur á píanóið og á efnisskránni eru sönglög eftir Wolf, Schumann, Berg, Sibelius, Poulenc og Sondheim. Hallveig var á fimmtudaginn tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir hlutverk sitt í Carmen Íslensku óperunnar og hún segist búast við því að halda áfram að syngja með óperunni í haust. „Svo verð ég með ansi marga tónleika í sumar, fyrir utan það að þurfa að sinna daglegu lífi, auðvitað,“ segir hún hlæjandi. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 í kvöld og verða aðrir tónleikarnir á sjötta starfsári tónleikaraðarinnar Klassík í Vatnsmýrinni, sem er tónleikaröð FÍT-klassískrar deildar FÍH í samvinnu við Norræna húsið.
Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira