Strákarnir okkar vilja fullt hús fyrir vestan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2014 08:30 Aron fer með landsliðið til Ísafjarðar á morgun. vísir/daníel Ísland mætir Portúgal í fyrsta æfingaleik liðanna af þremur á morgun en leikurinn fer fram á Ísafirði. Strákarnir okkar eru nú að undirbúa sig fyrir mikilvæga leiki gegn Bosníu en í húfi er sæti á HM í Katar. „Það hefur eitthvað verið um meiðsli og veikindi í hópnum en annars hafa æfingar gengið mjög vel,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari við Fréttablaðið í gær. „Helsti vandinn er að við gátum lítið æft vörnina þar sem Sverre [Jakobsson] og Bjarki Már [Gunnarsson] hafa verið meiddir. En við getum notað leikina til að fínpússa varnarleikinn.“ Þá hafa nokkrar af yngri leikmönnum liðsins misst af æfingum. „RóbertAron [Hostert] hefur verið fárveikur síðan á mánudag og þeir Sigurbergur [Sveinsson] og ÁrniSteinn [Steinþórsson] verið meiddir. Þetta eru menn sem áttu að fá sénsinn í þessum leikjum og við vonum að þeir geti spilað,“ bætti Aron við en að auki þurfti markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Hann segir það verða skemmtilega upplifun að spila á Ísafirði. „Ég vona bara að fólk fjölmenni og styðji okkur. Það væri mjög gaman að fá fullt hús.“ Leikurinn hefst klukkan 16.00 á morgun en á mánudagskvöld mætast liðin í Mosfellsbæ og svo í Austurbergi á þriðjudag. Íslenski handboltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Ísland mætir Portúgal í fyrsta æfingaleik liðanna af þremur á morgun en leikurinn fer fram á Ísafirði. Strákarnir okkar eru nú að undirbúa sig fyrir mikilvæga leiki gegn Bosníu en í húfi er sæti á HM í Katar. „Það hefur eitthvað verið um meiðsli og veikindi í hópnum en annars hafa æfingar gengið mjög vel,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari við Fréttablaðið í gær. „Helsti vandinn er að við gátum lítið æft vörnina þar sem Sverre [Jakobsson] og Bjarki Már [Gunnarsson] hafa verið meiddir. En við getum notað leikina til að fínpússa varnarleikinn.“ Þá hafa nokkrar af yngri leikmönnum liðsins misst af æfingum. „RóbertAron [Hostert] hefur verið fárveikur síðan á mánudag og þeir Sigurbergur [Sveinsson] og ÁrniSteinn [Steinþórsson] verið meiddir. Þetta eru menn sem áttu að fá sénsinn í þessum leikjum og við vonum að þeir geti spilað,“ bætti Aron við en að auki þurfti markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Hann segir það verða skemmtilega upplifun að spila á Ísafirði. „Ég vona bara að fólk fjölmenni og styðji okkur. Það væri mjög gaman að fá fullt hús.“ Leikurinn hefst klukkan 16.00 á morgun en á mánudagskvöld mætast liðin í Mosfellsbæ og svo í Austurbergi á þriðjudag.
Íslenski handboltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira