Með lag í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. apríl 2014 09:45 Lag færeysku söngkonunnar Eivarar Pálsdóttur, So close to being free, af plötunni Larva heyrist í einni af stiklunum fyrir fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem nú er í sýningu. Stiklan sem um ræðir er ekki komin á vefsíðuna Youtube en var sýnd á sjónvarpsstöðinni HBO í Bandaríkjunum í síðustu viku, samkvæmt heimasíðu Eivarar. Þá er einnig tekið fram að stiklan hafi verið sýnd í frumsýningarpartíi seríunnar í New York fyrir stuttu. Útgáfa lagsins sem heyrist í stiklunni er remixuð af Cato, sem hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir eins og Stone og Smokin‘ Aces. Skaparar þessarar vinsælu seríu eru greinilega hrifnir af norðrinu því hljómsveitin Sigur Rós kom fram í þáttunum fyrir stuttu og á einnig lagið The Rains of Castamere í seríunni. Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07 Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Game of Thrones sprengir alla skala Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu Game of Thrones fékk mikið áhorf ef marka má áhorfsmælingar. 8. apríl 2014 19:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Lag færeysku söngkonunnar Eivarar Pálsdóttur, So close to being free, af plötunni Larva heyrist í einni af stiklunum fyrir fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem nú er í sýningu. Stiklan sem um ræðir er ekki komin á vefsíðuna Youtube en var sýnd á sjónvarpsstöðinni HBO í Bandaríkjunum í síðustu viku, samkvæmt heimasíðu Eivarar. Þá er einnig tekið fram að stiklan hafi verið sýnd í frumsýningarpartíi seríunnar í New York fyrir stuttu. Útgáfa lagsins sem heyrist í stiklunni er remixuð af Cato, sem hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir eins og Stone og Smokin‘ Aces. Skaparar þessarar vinsælu seríu eru greinilega hrifnir af norðrinu því hljómsveitin Sigur Rós kom fram í þáttunum fyrir stuttu og á einnig lagið The Rains of Castamere í seríunni.
Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07 Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Game of Thrones sprengir alla skala Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu Game of Thrones fékk mikið áhorf ef marka má áhorfsmælingar. 8. apríl 2014 19:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00
Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07
Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46
Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45
Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00
Game of Thrones sprengir alla skala Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu Game of Thrones fékk mikið áhorf ef marka má áhorfsmælingar. 8. apríl 2014 19:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“