Tökum lauk á Kanaríeyjum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2014 09:30 Myndir/úr einkasafni Tökum á íslensku kvikmyndinni Afanum er lokið en myndin verður frumsýnd hér á landi í september næstkomandi. Það vantaði ekki stuðið síðustu tökudagana en þá var tekið upp á Kanaríeyjum. Sigurður Sigurjónsson leikur afann en myndin er byggð á samnefndum einleik sem Bjarni Haukur Þórsson skrifaði. Bjarni skrifaði einnig kvikmyndahandritið ásamt leikaranum Ólafi Egilssyni. Þeir þrír brugðu sér allir til Kanaríeyja ásamt leikkonunni Esther Taliu, Steinda Jr., sem leikur tilvonandi tengdason Sigurðar í myndinni, og leikkonunni Sigrúnu Eddu Björnsdóttur.Sigurður, Sigrún Edda og Bjarni Haukur.Stuð í sólinni.Eitthvað verður um golf í myndinni. Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tökum á íslensku kvikmyndinni Afanum er lokið en myndin verður frumsýnd hér á landi í september næstkomandi. Það vantaði ekki stuðið síðustu tökudagana en þá var tekið upp á Kanaríeyjum. Sigurður Sigurjónsson leikur afann en myndin er byggð á samnefndum einleik sem Bjarni Haukur Þórsson skrifaði. Bjarni skrifaði einnig kvikmyndahandritið ásamt leikaranum Ólafi Egilssyni. Þeir þrír brugðu sér allir til Kanaríeyja ásamt leikkonunni Esther Taliu, Steinda Jr., sem leikur tilvonandi tengdason Sigurðar í myndinni, og leikkonunni Sigrúnu Eddu Björnsdóttur.Sigurður, Sigrún Edda og Bjarni Haukur.Stuð í sólinni.Eitthvað verður um golf í myndinni.
Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira