Spáð í Óskarskjólana Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. febrúar 2014 12:00 Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá hverjir sigurvegararnir verða á hátíðinni en það er ekki síður spennandi að sjá í hverju stærstu stjörnurnar verða á rauða dreglinum. Hér spá nokkrir tískuspekúlantar í spilin fyrir stóra kvöldið.Lupita Nyong‘oElie Saab Couture Vor 2014 „Mig langar að sjá hana í þessum fallega blómakjól. ég held að þetta lúkk sé ekki of mikið fyrir hana,“ segir Catherine Kallon.Cate BlanchettGiambattista Valli vor 2014 „Cate stígur ekki feilspor, hvorki á dreglinum né sjkánum,“ segir stjörnustílistinn Anita Patrickson.Julia RobertsZuhair Murad Couture vor 2014 „Hún er hin fulkomna kvikmyndastjarna og mér finnst hún vera fallegasta konan á jörðinni. Hún þarf ekki stóra, áberandi kjóla. Bara einfalt, fágað og klassískt,“ segir Anita Patrickson.Jennifer LawrenceDior Couture Vor 2014 „Auðvitað verður hún í Dior en spurningin er bara í hverju frá Dior? Hún var í prinsessukjól í fyrra þannig að þessi er ferskari og nútímalegri,“ segir Catherine Kallon.Amy AdamsZac Posen vor 2014 „Þessi litur og hárið hennar eiga að vera saman,“ segir Ken Downing, innkaupastjóri hjá Neiman Marcus.Meryl StreepBadgley Mischka haust 2014 „Meryl Streep er búin að vera mikið í Stellu McCartney uppá síðkastið en ég held að hún muni bjóða upp á einfalt og klassískt lúkk á Óskarnum,“ segir Catherine Kallon.Sandra BullockBurberry Prorsum síðsumar 2014 „Sterkir litir hafa verið áberandi hjá Söndru á rauða dreglinum uppá síðkastið en ég held að hún muni tóna þá aðeins niður fyrir Óskarsverðlaunin,“ segir Catherine Kallon, stofnandi og ritstjóri redcarpet-fashionawards.com. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá hverjir sigurvegararnir verða á hátíðinni en það er ekki síður spennandi að sjá í hverju stærstu stjörnurnar verða á rauða dreglinum. Hér spá nokkrir tískuspekúlantar í spilin fyrir stóra kvöldið.Lupita Nyong‘oElie Saab Couture Vor 2014 „Mig langar að sjá hana í þessum fallega blómakjól. ég held að þetta lúkk sé ekki of mikið fyrir hana,“ segir Catherine Kallon.Cate BlanchettGiambattista Valli vor 2014 „Cate stígur ekki feilspor, hvorki á dreglinum né sjkánum,“ segir stjörnustílistinn Anita Patrickson.Julia RobertsZuhair Murad Couture vor 2014 „Hún er hin fulkomna kvikmyndastjarna og mér finnst hún vera fallegasta konan á jörðinni. Hún þarf ekki stóra, áberandi kjóla. Bara einfalt, fágað og klassískt,“ segir Anita Patrickson.Jennifer LawrenceDior Couture Vor 2014 „Auðvitað verður hún í Dior en spurningin er bara í hverju frá Dior? Hún var í prinsessukjól í fyrra þannig að þessi er ferskari og nútímalegri,“ segir Catherine Kallon.Amy AdamsZac Posen vor 2014 „Þessi litur og hárið hennar eiga að vera saman,“ segir Ken Downing, innkaupastjóri hjá Neiman Marcus.Meryl StreepBadgley Mischka haust 2014 „Meryl Streep er búin að vera mikið í Stellu McCartney uppá síðkastið en ég held að hún muni bjóða upp á einfalt og klassískt lúkk á Óskarnum,“ segir Catherine Kallon.Sandra BullockBurberry Prorsum síðsumar 2014 „Sterkir litir hafa verið áberandi hjá Söndru á rauða dreglinum uppá síðkastið en ég held að hún muni tóna þá aðeins niður fyrir Óskarsverðlaunin,“ segir Catherine Kallon, stofnandi og ritstjóri redcarpet-fashionawards.com.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira