Aron Pálmars: Ég fer nokkrum sinnum á dag til sjúkraþjálfaranna Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 16. janúar 2014 07:00 Aron Pálmarsson tók því frekar rólega á æfingu landsliðsins í gær og var aðallega í meðferð hjá sjúkraþjálfara. Hann er bæði slæmur í hné og ökkla. Það er ekkert sérstaklega gott þegar aðeins einn hvíldardagur er á milli leikja á EM. „Standið á mér er samt fínt. Þetta hélt alveg en ég er þreyttur í löppinni þar sem hún er ekki nógu sterk. Maður hefur oft bölvað því að þurfa að æfa mikið en núna er alveg óþolandi að geta ekki æft. Þetta er bara staðan, því miður, og það lá alltaf fyrir að ég gæti ekki gert of mikið hérna úti,“ sagði Aron eftir æfingu liðsins í gær sem var létt. Aðeins þeir sem lítið spiluðu á þriðjudag tóku aðeins á því. Menn velta því fyrir sér miðað við ástand Arons hversu mikið hann geti beitt sér í leiknum gegn Spáni í kvöld. „Það kemur í ljós á leikdegi. Hver dagur telur sem og hver meðhöndlun. Ég fer nokkrum sinnum á dag til sjúkraþjálfaranna og er að japla á einhverjum Voltaren-töflum. Það er allt reynt og allt gert. Svo korteri fyrir leik getur maður sagt til um hvernig staðan er.“ Spánverjar eru heimsmeistarar og með eitt besta lið heims. Þeir sýndu þó veikleikamerki gegn Noregi. „Það eru klárlega veikir hlekkir og við ætlum að finna þá. Þeir eru reyndar fáir en við þurfum að notfæra okkur þá. Þetta verður hrikalega erfiður leikur.“ EM 2014 karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ Sjá meira
Aron Pálmarsson tók því frekar rólega á æfingu landsliðsins í gær og var aðallega í meðferð hjá sjúkraþjálfara. Hann er bæði slæmur í hné og ökkla. Það er ekkert sérstaklega gott þegar aðeins einn hvíldardagur er á milli leikja á EM. „Standið á mér er samt fínt. Þetta hélt alveg en ég er þreyttur í löppinni þar sem hún er ekki nógu sterk. Maður hefur oft bölvað því að þurfa að æfa mikið en núna er alveg óþolandi að geta ekki æft. Þetta er bara staðan, því miður, og það lá alltaf fyrir að ég gæti ekki gert of mikið hérna úti,“ sagði Aron eftir æfingu liðsins í gær sem var létt. Aðeins þeir sem lítið spiluðu á þriðjudag tóku aðeins á því. Menn velta því fyrir sér miðað við ástand Arons hversu mikið hann geti beitt sér í leiknum gegn Spáni í kvöld. „Það kemur í ljós á leikdegi. Hver dagur telur sem og hver meðhöndlun. Ég fer nokkrum sinnum á dag til sjúkraþjálfaranna og er að japla á einhverjum Voltaren-töflum. Það er allt reynt og allt gert. Svo korteri fyrir leik getur maður sagt til um hvernig staðan er.“ Spánverjar eru heimsmeistarar og með eitt besta lið heims. Þeir sýndu þó veikleikamerki gegn Noregi. „Það eru klárlega veikir hlekkir og við ætlum að finna þá. Þeir eru reyndar fáir en við þurfum að notfæra okkur þá. Þetta verður hrikalega erfiður leikur.“
EM 2014 karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ Sjá meira