Nýr bóksölulisti: Lesendur halda tryggð við Arnald og Yrsu Jakob Bjarnar skrifar 23. desember 2014 10:42 Öll þessi, Arnaldur, Yrsa, Ófeigur, Guðrún Helga og Eggert Þór; hafa efni á að brosa breitt: Þau synda skriðsund í jólabókaflóði. Þá eru línur farnar að skýrast hvað varðar bóksölu fyrir þessi jólin. Vísir birtir síðasta bóksölulistann fyrir jólin, lista Félags íslenskra bókaútgefenda. Vert er að taka fram að þessi listi er ekki óumdeildur en árum saman hefur bóksala í stórmörkuðum verið sögð skekkja myndina og þrengja, því þangað ratar ekki nema takmarkaður fjöldi titla. Bókaverslunin Eymundsson gefur út sinn lista, sem vert er að vekja athygli á, en hérna eru breiðu línurnar. Talsvert fleiri eintök seld eru að baki þessum lista en lista Eymundsson. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókaútgefenda, rýndi í listann með Vísi. Hún segir íslenska lesendur halda tryggð við Arnald og Yrsu sem enn eitt árið sitja á toppi síðasta Bóksölulistans fyrir jól og halda stöðu sinni sem elskuðustu skáldsagnahöfundar þjóðarinnar. „Það er örugglega hvorki sjálfgefið né einfalt verkefni hjá þeim að halda þessum vinsældum ár eftir ár,“ segir Bryndís. Hún bendir á að Ófeigur Sigurðsson sé tvímælalaust „svarti gandur ársins“. Öræfin, sem nú sitja í þriðja sæti topplistans, rjúka út úr hillum bóksala og síðasta prentun er væntanlega á leiðinni í verslanir í dag. „Saga þeirra, saga mín eftir Helgu Guðrúnu Johnson er hástökkvari vikunnar, fer upp í fjórða sæti listans en var í því níunda í síðustu viku,“ segir Bryndís. Og hún bendir jafnframt á að bók Eggerts Þórs Bernharðssonar, Sveitin í sálinni, hafi slegið í gegn og klifið upp listann af miklu öryggi og situr nú í fimmta sæti topplistans. „Honum er Reykjavík fyrri tíma hugleikin, árið 2000 sendi hann frá sér bókina Undir bárujárnsboga sem naut gríðarlegra vinsælda og var endurútgefin í fyrra vegna fjölda áskoranna enda hafði hún þá verið uppseld um langt skeið.“ Áður hefur verið fjallað um að sala barnabóka hafi verið góð en þær virðast vera að gefa eftir nú á lokasprettinum. Já, það er sannarlega gaman að rýna í þessa lista, sem segja sína söguna; þetta eru listarnir sem slagurinn snýst um.Topplistinn 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Saga þeirra, sagan mín - Helga Guðrún Johnson 5. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson 6. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 7. Útkall : Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 8. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 9. Náðarstund - Hannah Kent 10. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Saga þeirra, saga mín - Helga Guðrún Johnson 2. Svarthvítir dagar - Jóhanna Kristjónsdóttir 3. Hans Jónatan : Maðurinn sem stal sjálfum sér - Gísli Pálsson 4.Í krafti sannfæringar : saga lögmanns og dómara - Jón Steinar Gunnlaugsson 5. Líf mitt – innbundin - Luis Suárez 6. Sigurður dýralæknir 2 - Sigurður Sigurðarson 7. Líf mitt – kilja - Luis Suárez 8. Villt - Cheryl Strayed 9. Kaupmaðurinn á horninu : Óskar í Sunnubúðinni segir frá - Jakob F. Ásgeirsson 10. Handan minninga – innbundin - Sally Magnusson Íslensk skáldverk 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Vonarlandið - Kristín Steinsdóttir 5. Kata - Steinar Bragi 6. Skálmöld - Einar Kárason 7. Litlu dauðarnir - Stefán Máni 8. Táningabók - Sigurður Pálsson 9. Englaryk - Guðrún Eva Mínervudóttir 10. Gæðakonur - Steinunn Sigurðardóttir Þýdd skáldverk 1. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 2. Náðarstund - Hannah Kent 3. Pabbi er farinn á veiðar – innbundin - Mary Higgins Clark 4. Í innsta hring - Vivica Sten 5. Pabbi er farinn á veiðar – kilja - Mary Higgins Clark 6. Hátíð merkingarleysunnar - Milan Kundera 7. Lífið að leysa - Alice Munro 8. Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans - Haruki Murakami 9. Leiðirnar vestur : amerísk saga - Reid Lance Rosenthal 10. Amma biður að heilsa - Fredrik Backman Barnabækur 1. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 2. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 3. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson 4. Rottuborgari - David Walliams 5. Frozen hárbókin - Theodóra Mjöll / Walt Disney 6. Fjölfræðibók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 7. Loom æðið - Kat Roberts 8. Jólasyrpa 2014 - Walt Disney 9. Bestu barnabrandararnir - Ýmsir höfundar 10. Leitin að Blóðey : Ótrúleg ævintýri afa - Guðni Líndal Benediktsson Ungmennabækur 1. Hjálp - Þorgrímur Þráinsson 2. Fótboltaspurningar - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Eiríksson 3. Hafnfirðingabrandarinn - Bryndís Björgvinsdóttir 4. Eleanor og Park - Rainbow Rowell 5. Töfradísin - Leyndardómurinn um hinn... - Michael Scott 6. Arfleifð - Veronica Roth 7. Maðurinn sem hataði börn - Þórarinn Leifsson 8. Djásn : Freyju saga 2 - Sif Sigmarsdóttir 9. Skrifað í stjörnurnar - John Green 10. Rauð sem blóð - Salla Simukka Fræði og almennt efni 1. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson 2. Útkall : Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 3. Orðbragð - Brynja Þorgeirsdóttir / Bragi Valdimar Skúlason 4. Króm og hvítir hringir - Örn Sigurðsson 5. Hrossahlátur - Júlíus Brjánsson 6. Háski í hafi II - Illugi Jökulsson 7. Orð að sönnu : Íslenskir málshættir og orðskviðir - Jón G. Friðjónsson 8. Flugvélar í máli og myndum - Sam Atkinson / Jemima Dunnie 9. Lífríki Íslands - Snorri Baldursson 10. Draumaráðningar - Símon Jón Jóhannsson Ljóð & leikrit 1. Íslensk úrvalsljóð - Guðmundur Andri Thorsson valdi 2. Tautar og raular - Þórarinn Eldjárn 3. Drápa - Gerður Kristný 4. Íslenskar úrvalsstökur - Guðmundur Andri Thorsson valdi 5. Kok - Kristín Eiríksdóttir 6. Yahya Hassan - Yahya Hassan 7. Árleysi árs og alda (askja með CD) - Bjarki Karlsson 8. Árleysi árs og alda - Bjarki Karlsson 9. Ljóðasafn - Gerður Kristný 10. Vornóttin angar - Oddur Sigfússon Matreiðslubækur 1. Bjór - Umhverfis jörðina... - Stefán Pálsson / Höskuldur Sæ mundsson / Rán Flygenrin 2. Læknirinn í eldhúsinu : veislan endalausa - Ragnar Freyr Ingvarsson 3. Frozen matreiðslubókin - Siggi Hall / Walt Disney 4. Eldhúsið okkar: Íslenskur hátíðarmatur - Magnús Ingi Magnússon 5. Af bestu lyst 4 - Heiða Björg Hilmisdóttir / Laufey Steingrímsdóttir / Gunnar Sverrisso 6. Gestgjafinn : bestu uppskriftirnar 2014 – Ýmsir höfundar 7. Stóra alifuglabókin - Úlfar Finnbjörnsson 8. Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir 9. MMM-Matreiðslubók Mörtu Maríu - Marta María Jónasdóttir 10. Leyndarmál Tapasbarsins - Bjarki Freyr Gunnlaugsson / Carlos Horacio Gimenez Handavinnubækur 1. Stóra heklbókin - May Corfield 2. Íslenskt prjón - 25 tilbrigði - Hélène Magnússon 3. Heklfélagið : úrval uppskrifta eftir 15 hönnuði - Tinna Þórudóttir Þorvaldar 4. Tvöfalt prjón : flott báðum megin - Guðrún María Guðmundsdóttir 5. Hekl, skraut og fylgihlutir - Ros Badger 6. Prjónaást - Jessica Biscoe 7. Litlu skrímslin - Nuriya Khegay 8. Treflaprjón - Guðrún S. Magnúsdóttir 9. Slaufur - Rannveig Hafsteinsdóttir 10. Prjónabiblían - Gréta Sörensen Hljóðbókalisti 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. Hallgerður - Guðni Ágústsson 3. Útkall-örlagaskotið - Óttar Sveinsson 4. Svarthvítir dagar - Jóhanna Kristjónsdóttir 5. Vonarlandið - Kristín Steinsdóttir 6. Maður sem heitir Ove - Fredrik Backman 7. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 8. Góði dátinn Svejk - Jaroslav Hašek 9. Skálmöld - Einar Kárason 10. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi Kiljulistinn 1. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 2. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi 3. Í innsta hring - Vivica Sten 4. Lóaboratoríum - Lóa Hlín Hjálmarsdóttir 5.Pabbi er farinn á veiðar - Mary Higgins Clark 6. Aþena, Ohio - Karl Ágúst Úlfsson 7. Drón - Halldór Armand 8. You are nothing - Hugleikur Dagsson 9. Lífið að leysa - Alice Munro 10. Kvíðasnillingarnir - Sverrir Norland Uppsafnaður listi frá áramótum Söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 5. Útkall – Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 6. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson 7. Saga þeirra, sagan mín - Helga Guðrún Johnson 8. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 9. Náðarstund - Hannah Kent 10. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson Jólafréttir Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Sjá meira
Þá eru línur farnar að skýrast hvað varðar bóksölu fyrir þessi jólin. Vísir birtir síðasta bóksölulistann fyrir jólin, lista Félags íslenskra bókaútgefenda. Vert er að taka fram að þessi listi er ekki óumdeildur en árum saman hefur bóksala í stórmörkuðum verið sögð skekkja myndina og þrengja, því þangað ratar ekki nema takmarkaður fjöldi titla. Bókaverslunin Eymundsson gefur út sinn lista, sem vert er að vekja athygli á, en hérna eru breiðu línurnar. Talsvert fleiri eintök seld eru að baki þessum lista en lista Eymundsson. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókaútgefenda, rýndi í listann með Vísi. Hún segir íslenska lesendur halda tryggð við Arnald og Yrsu sem enn eitt árið sitja á toppi síðasta Bóksölulistans fyrir jól og halda stöðu sinni sem elskuðustu skáldsagnahöfundar þjóðarinnar. „Það er örugglega hvorki sjálfgefið né einfalt verkefni hjá þeim að halda þessum vinsældum ár eftir ár,“ segir Bryndís. Hún bendir á að Ófeigur Sigurðsson sé tvímælalaust „svarti gandur ársins“. Öræfin, sem nú sitja í þriðja sæti topplistans, rjúka út úr hillum bóksala og síðasta prentun er væntanlega á leiðinni í verslanir í dag. „Saga þeirra, saga mín eftir Helgu Guðrúnu Johnson er hástökkvari vikunnar, fer upp í fjórða sæti listans en var í því níunda í síðustu viku,“ segir Bryndís. Og hún bendir jafnframt á að bók Eggerts Þórs Bernharðssonar, Sveitin í sálinni, hafi slegið í gegn og klifið upp listann af miklu öryggi og situr nú í fimmta sæti topplistans. „Honum er Reykjavík fyrri tíma hugleikin, árið 2000 sendi hann frá sér bókina Undir bárujárnsboga sem naut gríðarlegra vinsælda og var endurútgefin í fyrra vegna fjölda áskoranna enda hafði hún þá verið uppseld um langt skeið.“ Áður hefur verið fjallað um að sala barnabóka hafi verið góð en þær virðast vera að gefa eftir nú á lokasprettinum. Já, það er sannarlega gaman að rýna í þessa lista, sem segja sína söguna; þetta eru listarnir sem slagurinn snýst um.Topplistinn 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Saga þeirra, sagan mín - Helga Guðrún Johnson 5. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson 6. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 7. Útkall : Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 8. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 9. Náðarstund - Hannah Kent 10. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Saga þeirra, saga mín - Helga Guðrún Johnson 2. Svarthvítir dagar - Jóhanna Kristjónsdóttir 3. Hans Jónatan : Maðurinn sem stal sjálfum sér - Gísli Pálsson 4.Í krafti sannfæringar : saga lögmanns og dómara - Jón Steinar Gunnlaugsson 5. Líf mitt – innbundin - Luis Suárez 6. Sigurður dýralæknir 2 - Sigurður Sigurðarson 7. Líf mitt – kilja - Luis Suárez 8. Villt - Cheryl Strayed 9. Kaupmaðurinn á horninu : Óskar í Sunnubúðinni segir frá - Jakob F. Ásgeirsson 10. Handan minninga – innbundin - Sally Magnusson Íslensk skáldverk 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Vonarlandið - Kristín Steinsdóttir 5. Kata - Steinar Bragi 6. Skálmöld - Einar Kárason 7. Litlu dauðarnir - Stefán Máni 8. Táningabók - Sigurður Pálsson 9. Englaryk - Guðrún Eva Mínervudóttir 10. Gæðakonur - Steinunn Sigurðardóttir Þýdd skáldverk 1. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 2. Náðarstund - Hannah Kent 3. Pabbi er farinn á veiðar – innbundin - Mary Higgins Clark 4. Í innsta hring - Vivica Sten 5. Pabbi er farinn á veiðar – kilja - Mary Higgins Clark 6. Hátíð merkingarleysunnar - Milan Kundera 7. Lífið að leysa - Alice Munro 8. Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans - Haruki Murakami 9. Leiðirnar vestur : amerísk saga - Reid Lance Rosenthal 10. Amma biður að heilsa - Fredrik Backman Barnabækur 1. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 2. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 3. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson 4. Rottuborgari - David Walliams 5. Frozen hárbókin - Theodóra Mjöll / Walt Disney 6. Fjölfræðibók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 7. Loom æðið - Kat Roberts 8. Jólasyrpa 2014 - Walt Disney 9. Bestu barnabrandararnir - Ýmsir höfundar 10. Leitin að Blóðey : Ótrúleg ævintýri afa - Guðni Líndal Benediktsson Ungmennabækur 1. Hjálp - Þorgrímur Þráinsson 2. Fótboltaspurningar - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Eiríksson 3. Hafnfirðingabrandarinn - Bryndís Björgvinsdóttir 4. Eleanor og Park - Rainbow Rowell 5. Töfradísin - Leyndardómurinn um hinn... - Michael Scott 6. Arfleifð - Veronica Roth 7. Maðurinn sem hataði börn - Þórarinn Leifsson 8. Djásn : Freyju saga 2 - Sif Sigmarsdóttir 9. Skrifað í stjörnurnar - John Green 10. Rauð sem blóð - Salla Simukka Fræði og almennt efni 1. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson 2. Útkall : Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 3. Orðbragð - Brynja Þorgeirsdóttir / Bragi Valdimar Skúlason 4. Króm og hvítir hringir - Örn Sigurðsson 5. Hrossahlátur - Júlíus Brjánsson 6. Háski í hafi II - Illugi Jökulsson 7. Orð að sönnu : Íslenskir málshættir og orðskviðir - Jón G. Friðjónsson 8. Flugvélar í máli og myndum - Sam Atkinson / Jemima Dunnie 9. Lífríki Íslands - Snorri Baldursson 10. Draumaráðningar - Símon Jón Jóhannsson Ljóð & leikrit 1. Íslensk úrvalsljóð - Guðmundur Andri Thorsson valdi 2. Tautar og raular - Þórarinn Eldjárn 3. Drápa - Gerður Kristný 4. Íslenskar úrvalsstökur - Guðmundur Andri Thorsson valdi 5. Kok - Kristín Eiríksdóttir 6. Yahya Hassan - Yahya Hassan 7. Árleysi árs og alda (askja með CD) - Bjarki Karlsson 8. Árleysi árs og alda - Bjarki Karlsson 9. Ljóðasafn - Gerður Kristný 10. Vornóttin angar - Oddur Sigfússon Matreiðslubækur 1. Bjór - Umhverfis jörðina... - Stefán Pálsson / Höskuldur Sæ mundsson / Rán Flygenrin 2. Læknirinn í eldhúsinu : veislan endalausa - Ragnar Freyr Ingvarsson 3. Frozen matreiðslubókin - Siggi Hall / Walt Disney 4. Eldhúsið okkar: Íslenskur hátíðarmatur - Magnús Ingi Magnússon 5. Af bestu lyst 4 - Heiða Björg Hilmisdóttir / Laufey Steingrímsdóttir / Gunnar Sverrisso 6. Gestgjafinn : bestu uppskriftirnar 2014 – Ýmsir höfundar 7. Stóra alifuglabókin - Úlfar Finnbjörnsson 8. Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir 9. MMM-Matreiðslubók Mörtu Maríu - Marta María Jónasdóttir 10. Leyndarmál Tapasbarsins - Bjarki Freyr Gunnlaugsson / Carlos Horacio Gimenez Handavinnubækur 1. Stóra heklbókin - May Corfield 2. Íslenskt prjón - 25 tilbrigði - Hélène Magnússon 3. Heklfélagið : úrval uppskrifta eftir 15 hönnuði - Tinna Þórudóttir Þorvaldar 4. Tvöfalt prjón : flott báðum megin - Guðrún María Guðmundsdóttir 5. Hekl, skraut og fylgihlutir - Ros Badger 6. Prjónaást - Jessica Biscoe 7. Litlu skrímslin - Nuriya Khegay 8. Treflaprjón - Guðrún S. Magnúsdóttir 9. Slaufur - Rannveig Hafsteinsdóttir 10. Prjónabiblían - Gréta Sörensen Hljóðbókalisti 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. Hallgerður - Guðni Ágústsson 3. Útkall-örlagaskotið - Óttar Sveinsson 4. Svarthvítir dagar - Jóhanna Kristjónsdóttir 5. Vonarlandið - Kristín Steinsdóttir 6. Maður sem heitir Ove - Fredrik Backman 7. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 8. Góði dátinn Svejk - Jaroslav Hašek 9. Skálmöld - Einar Kárason 10. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi Kiljulistinn 1. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 2. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi 3. Í innsta hring - Vivica Sten 4. Lóaboratoríum - Lóa Hlín Hjálmarsdóttir 5.Pabbi er farinn á veiðar - Mary Higgins Clark 6. Aþena, Ohio - Karl Ágúst Úlfsson 7. Drón - Halldór Armand 8. You are nothing - Hugleikur Dagsson 9. Lífið að leysa - Alice Munro 10. Kvíðasnillingarnir - Sverrir Norland Uppsafnaður listi frá áramótum Söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 5. Útkall – Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 6. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson 7. Saga þeirra, sagan mín - Helga Guðrún Johnson 8. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 9. Náðarstund - Hannah Kent 10. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson
Jólafréttir Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Sjá meira