Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta Guðmundur Mairnó Ingvarsson skrifar 27. desember 2014 21:00 Það er reynsla í liði ÍR vísir/andri marinó Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta.Patrekur Jóhannesson þjálfari Hauka benti á að hann sé með ungt lið í höndunum eftir 29-25 tap gegn Stjörnunni 27. nóvember. Patrekur notaði það þó ekki sem afsökun því hann benti á flest liðin í deildin eru með ung lið. „Ég er nátturlega með ungt lið í höndunum sem er enn að læra, en það eru flest liðin í þessari deild ung svo það er ekki hægt að skýla sér á bakvið það," sagði Patrekur eftir leikinn gegn Stjörnunni við Vísi. Þetta endurtók Patrekur eftir eins marks tap gegn Aftureldingu í síðustu umferðinni fyrir jól „Ég nenni ekki að tala lengur um að menn séu ungir. Það eru ungir menn í öllum liðum. Menn þurfa að nýta næstu vikur og hugsa kannski meira um handbolta.“ Haukar eru með fjórða yngsta lið deildarinnar og er í fjórða neðsta sæti. HK er með yngsta liðið og í neðsta sæti en aldurinn ræður þó ekki röð allra liðanna í deildinni því Afturelding sem er næst yngsta lið deildarinnar er í þriðja sæti, aðeins tveimur stigum á eftir Val. ÍR er með elsta lið deildarinnar og er í öðru sæti. Topplið Vals er með fimmta elsta lið deildarinnar. Aldursröð liðanna (staða í deildinni) 1. ÍR 25,6 ára (2) 2. Akureyri 25,2 ára (6) 3. ÍBV 23,5 ára (5) 4. Stjarnan 23,4 ára (9) 5. Valur 22,9 ára (1) 6. FH 22,9 ára (4) 7. Haukar 22,4 ára (7) 8. Fram 22,4 ára (8) 9. Afturelding 22,3 ára (3) 10. HK 20,8 ára (10) Hinn 33 ára gamli Kristinn Björgúlfsson hækkar meðalaldur bæði ÍR og Fram en hann skipti úr ÍR í Fram eftir fimm leiki. Elsti leikmaðurinn er Magnús Sigmundsson 43 ára hjá FH en hann var Ágústi Elí Björgvinssyni til halds og traust í marki FH í tveimur leikjum í fjarveru Brynjars Darra Baldurssonar. Yngsti leikmaðurinn er hinn 16 ára gamli Friðrik Hólm Jónsson sem lék einn leik fyrir ÍBV. Olís-deild karla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta.Patrekur Jóhannesson þjálfari Hauka benti á að hann sé með ungt lið í höndunum eftir 29-25 tap gegn Stjörnunni 27. nóvember. Patrekur notaði það þó ekki sem afsökun því hann benti á flest liðin í deildin eru með ung lið. „Ég er nátturlega með ungt lið í höndunum sem er enn að læra, en það eru flest liðin í þessari deild ung svo það er ekki hægt að skýla sér á bakvið það," sagði Patrekur eftir leikinn gegn Stjörnunni við Vísi. Þetta endurtók Patrekur eftir eins marks tap gegn Aftureldingu í síðustu umferðinni fyrir jól „Ég nenni ekki að tala lengur um að menn séu ungir. Það eru ungir menn í öllum liðum. Menn þurfa að nýta næstu vikur og hugsa kannski meira um handbolta.“ Haukar eru með fjórða yngsta lið deildarinnar og er í fjórða neðsta sæti. HK er með yngsta liðið og í neðsta sæti en aldurinn ræður þó ekki röð allra liðanna í deildinni því Afturelding sem er næst yngsta lið deildarinnar er í þriðja sæti, aðeins tveimur stigum á eftir Val. ÍR er með elsta lið deildarinnar og er í öðru sæti. Topplið Vals er með fimmta elsta lið deildarinnar. Aldursröð liðanna (staða í deildinni) 1. ÍR 25,6 ára (2) 2. Akureyri 25,2 ára (6) 3. ÍBV 23,5 ára (5) 4. Stjarnan 23,4 ára (9) 5. Valur 22,9 ára (1) 6. FH 22,9 ára (4) 7. Haukar 22,4 ára (7) 8. Fram 22,4 ára (8) 9. Afturelding 22,3 ára (3) 10. HK 20,8 ára (10) Hinn 33 ára gamli Kristinn Björgúlfsson hækkar meðalaldur bæði ÍR og Fram en hann skipti úr ÍR í Fram eftir fimm leiki. Elsti leikmaðurinn er Magnús Sigmundsson 43 ára hjá FH en hann var Ágústi Elí Björgvinssyni til halds og traust í marki FH í tveimur leikjum í fjarveru Brynjars Darra Baldurssonar. Yngsti leikmaðurinn er hinn 16 ára gamli Friðrik Hólm Jónsson sem lék einn leik fyrir ÍBV.
Olís-deild karla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira