Arna Sif: Spiluðum miklu betur saman Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöll skrifar 3. desember 2014 21:25 Arna Sif fagnar eftir leik. vísir/ernir Arna Sif Pálsdóttir var í stóru hlutverki þegar Ísland vann tíu marka sigur, 33-23, á Makedóníu í undankeppni HM 2015, en með sigrinum gulltryggði Ísland sér sæti í umspili um sæti á HM. Arna sagði frammistöðuna í kvöld hafa verið þá bestu í undankeppninni. "Já, ég myndi segja það. Það hefur verið góður stígandi í þessu hjá okkur. "Við héldum áfram að spila góða vörn í kvöld og náðum að nýta okkur hraðaupphlaupin betur, sem vantaði svolítið í hinum leikjunum gegn Ítalíu. "Það hafði einnig sitt að segja að við töpuðum færri boltum en á sunnudaginn. "Við spiluðum miklu betur saman og fengum miklu meiri hraða í leik okkar sem kom sér vel gegn makedónska liðinu," sagði Arna sem var ánægð með einbeitingu sem íslenska liðið sýndi í kvöld, en liðið stóð stærstan hluta leiksins í vörn. "Við vorum þolinmóðar og sýndum einbeitingu allan leikinn sem skilaði tíu marka sigri," sagði línumaðurinn sterki sem spilar með Århus í Danmörku. En hvernig kemur Ísland til með að nálgast seinni leikinn gegn Makedóníu á laugardaginn? "Ég held við munum nálgast hann eins og þennan leik. Við höldum áfram að einbeita okkur að vörninni og hraðaupphlaupunum. "Auðvitað viljum við klára þennan leik og enda með fullt hús stiga í riðlinum og sýna að við eigum fullkomlega skilið að komast áfram." Íslenski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira
Arna Sif Pálsdóttir var í stóru hlutverki þegar Ísland vann tíu marka sigur, 33-23, á Makedóníu í undankeppni HM 2015, en með sigrinum gulltryggði Ísland sér sæti í umspili um sæti á HM. Arna sagði frammistöðuna í kvöld hafa verið þá bestu í undankeppninni. "Já, ég myndi segja það. Það hefur verið góður stígandi í þessu hjá okkur. "Við héldum áfram að spila góða vörn í kvöld og náðum að nýta okkur hraðaupphlaupin betur, sem vantaði svolítið í hinum leikjunum gegn Ítalíu. "Það hafði einnig sitt að segja að við töpuðum færri boltum en á sunnudaginn. "Við spiluðum miklu betur saman og fengum miklu meiri hraða í leik okkar sem kom sér vel gegn makedónska liðinu," sagði Arna sem var ánægð með einbeitingu sem íslenska liðið sýndi í kvöld, en liðið stóð stærstan hluta leiksins í vörn. "Við vorum þolinmóðar og sýndum einbeitingu allan leikinn sem skilaði tíu marka sigri," sagði línumaðurinn sterki sem spilar með Århus í Danmörku. En hvernig kemur Ísland til með að nálgast seinni leikinn gegn Makedóníu á laugardaginn? "Ég held við munum nálgast hann eins og þennan leik. Við höldum áfram að einbeita okkur að vörninni og hraðaupphlaupunum. "Auðvitað viljum við klára þennan leik og enda með fullt hús stiga í riðlinum og sýna að við eigum fullkomlega skilið að komast áfram."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira