Mikið stuð var í opnun verslunarinnar Baugar & Bein við Strandgötu 32 í Hafnarfirði. Opnunarteitið var haldið í gær og skein gleðin úr hverju andliti.
Verslunin býður upp á fjölbreytta, íslenska hönnun - list, skart, og ljósmyndir svo fátt eitt sé nefnt.
Sunna, Hrefna og Árnheiður.Sóley, Sigurbjörn og Inga María.Eygló Margrét, Harpa Einarsdóttir og Særún.Thelma Magnúsdóttir, skartgripahönnuður sem er með hönnun sína til sölu í búðinni.Ragnheiður Bogadóttir og Árni.Gunnur, Almar og Védís.Mæðgurnar Alice Olivia Clarke og Signý Æsa Káradóttir.Atli Símonarson og Ásta Kristjánssdóttir.