Svona er að vera keppandi í Ísland Got Talent Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2014 16:30 Ný stikla fyrir sjónvarpsþáttinn Ísland Got Talent sýnir nákvæmlega hvað keppendur þurfa að ganga í gegnum áður en þeir reyna að heilla dómnefndina í þáttunum en áheyrnarprufuferlið getur tekið á taugarnar. Ísland Got Talent snýr aftur í janúar á Stöð 2 en fyrsta sería af þættinum sló öll met þegar hún var sýnd í lok síðasta árs og byrjun þessa árs. Önnur sería verður með svipuðu sniði en þó er sú nýbreytni að dómarar geta ekki aðeins ýtt á rauða hnappa heldur einnig gyllta sem sendir keppendur beint í undanúrslit í beinni útsendingu. Kynnir þáttanna er sem fyrr Auðunn Blöndal en í dómnefnd sitja þau Bubbi Morthens, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Selma Björnsdóttir og Jón Jónsson. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Sjáðu siguratriði Brynjars úr Ísland Got Talent Brynjar Dagur Albertsson hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigurinn. 28. apríl 2014 14:30 Brynjar Dagur vann Ísland Got Talent Brynjar hlýtur tíu milljónir króna í verðlaun fyrir að sigra á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar í Austurbæ í kvöld. 27. apríl 2014 19:15 Skráning í fullum gangi fyrir Ísland Got Talent! Leitin er hafin á ný fyrir stærsta sjónvarpsviðburð Íslandssögunnar, Ísland Got Talent! 10. september 2014 16:00 Selma flaug frá Stokkhólmi Upptökum er lokið á sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent sem verður sýndur á Stöð 2 í lok janúar á næsta ári. 7. nóvember 2014 10:00 Selma Björnsdóttir tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent Stöð 2 kynnti nýja dómnefnd til leiks í hæfileikaþættinum Ísland Got Talent í kvöld en nýr meðlimur dómnefndarinnar er Selma Björnsdóttir. 12. september 2014 18:42 Gullhnappur notaður í Talent Tökur á fyrstu tveim þáttunum í Ísland Got Talent fóru fram um síðustu helgi. Upptökurnar eru mjög viðamiklar og fara fram í 4.000 fermetra rými í Korputorgi. 160 atriði verða kynnt og nítján tökuvélar notaðar. 27. október 2014 09:45 Er ekki búinn að sofa síðan hann vann "Ég fór fyrst heim til ömmu og við vorum að skála þar og horfðum á atriðiðmitt og svona,“ sagði sigurvegari Ísland Got Talent. 28. apríl 2014 14:45 Sigurvegari Ísland Got Talent á stóra svið Þjóðleikhússins Sigurvegari Ísland Got Talent, dansarinn Brynjar Dagur Albertsson, leikur í fyrsta sinn á sviði atvinnuleikhúss en hann fer með hlutverk í Latabæ sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu næsta haust. 5. júní 2014 10:30 Auddi baðaður í glimmeri og rautt X frá Bubba Skyggnst á bak við tjöldin í tökum á fyrstu Ísland Got Talent-þáttunum. 27. október 2014 16:00 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Ný stikla fyrir sjónvarpsþáttinn Ísland Got Talent sýnir nákvæmlega hvað keppendur þurfa að ganga í gegnum áður en þeir reyna að heilla dómnefndina í þáttunum en áheyrnarprufuferlið getur tekið á taugarnar. Ísland Got Talent snýr aftur í janúar á Stöð 2 en fyrsta sería af þættinum sló öll met þegar hún var sýnd í lok síðasta árs og byrjun þessa árs. Önnur sería verður með svipuðu sniði en þó er sú nýbreytni að dómarar geta ekki aðeins ýtt á rauða hnappa heldur einnig gyllta sem sendir keppendur beint í undanúrslit í beinni útsendingu. Kynnir þáttanna er sem fyrr Auðunn Blöndal en í dómnefnd sitja þau Bubbi Morthens, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Selma Björnsdóttir og Jón Jónsson.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Sjáðu siguratriði Brynjars úr Ísland Got Talent Brynjar Dagur Albertsson hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigurinn. 28. apríl 2014 14:30 Brynjar Dagur vann Ísland Got Talent Brynjar hlýtur tíu milljónir króna í verðlaun fyrir að sigra á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar í Austurbæ í kvöld. 27. apríl 2014 19:15 Skráning í fullum gangi fyrir Ísland Got Talent! Leitin er hafin á ný fyrir stærsta sjónvarpsviðburð Íslandssögunnar, Ísland Got Talent! 10. september 2014 16:00 Selma flaug frá Stokkhólmi Upptökum er lokið á sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent sem verður sýndur á Stöð 2 í lok janúar á næsta ári. 7. nóvember 2014 10:00 Selma Björnsdóttir tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent Stöð 2 kynnti nýja dómnefnd til leiks í hæfileikaþættinum Ísland Got Talent í kvöld en nýr meðlimur dómnefndarinnar er Selma Björnsdóttir. 12. september 2014 18:42 Gullhnappur notaður í Talent Tökur á fyrstu tveim þáttunum í Ísland Got Talent fóru fram um síðustu helgi. Upptökurnar eru mjög viðamiklar og fara fram í 4.000 fermetra rými í Korputorgi. 160 atriði verða kynnt og nítján tökuvélar notaðar. 27. október 2014 09:45 Er ekki búinn að sofa síðan hann vann "Ég fór fyrst heim til ömmu og við vorum að skála þar og horfðum á atriðiðmitt og svona,“ sagði sigurvegari Ísland Got Talent. 28. apríl 2014 14:45 Sigurvegari Ísland Got Talent á stóra svið Þjóðleikhússins Sigurvegari Ísland Got Talent, dansarinn Brynjar Dagur Albertsson, leikur í fyrsta sinn á sviði atvinnuleikhúss en hann fer með hlutverk í Latabæ sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu næsta haust. 5. júní 2014 10:30 Auddi baðaður í glimmeri og rautt X frá Bubba Skyggnst á bak við tjöldin í tökum á fyrstu Ísland Got Talent-þáttunum. 27. október 2014 16:00 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Sjáðu siguratriði Brynjars úr Ísland Got Talent Brynjar Dagur Albertsson hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigurinn. 28. apríl 2014 14:30
Brynjar Dagur vann Ísland Got Talent Brynjar hlýtur tíu milljónir króna í verðlaun fyrir að sigra á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar í Austurbæ í kvöld. 27. apríl 2014 19:15
Skráning í fullum gangi fyrir Ísland Got Talent! Leitin er hafin á ný fyrir stærsta sjónvarpsviðburð Íslandssögunnar, Ísland Got Talent! 10. september 2014 16:00
Selma flaug frá Stokkhólmi Upptökum er lokið á sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent sem verður sýndur á Stöð 2 í lok janúar á næsta ári. 7. nóvember 2014 10:00
Selma Björnsdóttir tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent Stöð 2 kynnti nýja dómnefnd til leiks í hæfileikaþættinum Ísland Got Talent í kvöld en nýr meðlimur dómnefndarinnar er Selma Björnsdóttir. 12. september 2014 18:42
Gullhnappur notaður í Talent Tökur á fyrstu tveim þáttunum í Ísland Got Talent fóru fram um síðustu helgi. Upptökurnar eru mjög viðamiklar og fara fram í 4.000 fermetra rými í Korputorgi. 160 atriði verða kynnt og nítján tökuvélar notaðar. 27. október 2014 09:45
Er ekki búinn að sofa síðan hann vann "Ég fór fyrst heim til ömmu og við vorum að skála þar og horfðum á atriðiðmitt og svona,“ sagði sigurvegari Ísland Got Talent. 28. apríl 2014 14:45
Sigurvegari Ísland Got Talent á stóra svið Þjóðleikhússins Sigurvegari Ísland Got Talent, dansarinn Brynjar Dagur Albertsson, leikur í fyrsta sinn á sviði atvinnuleikhúss en hann fer með hlutverk í Latabæ sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu næsta haust. 5. júní 2014 10:30
Auddi baðaður í glimmeri og rautt X frá Bubba Skyggnst á bak við tjöldin í tökum á fyrstu Ísland Got Talent-þáttunum. 27. október 2014 16:00