Conchita er sviðsnafn listamannsins Thomas Neuwirth og er oft kölluð skeggjaða konan.
Thomas er samkynhneigður karlmaður en byrjaði að troða upp í draggi sem Conchita um árið 2006.
Leiðtogar rétttrúnaðarkirkna í Serbíu og Svartfjallalandi telja hamfarirnar skilaboð frá Guði.
Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix.
Gekk tískupallana fyrir Jean Paul Gaultier.
Austurríkismenn treysta á Conchitu Wurst í Kaupmannahöfn í maí.
Conchita Wurst söng lagið Rise like a Pheonix og vakti hún sérstaka athygli fyrir fallega rödd sína og þéttan skeggvöxt.
Appelsínuguli pollinn Snæbjörn Ragnarsson er ánægður með hvernig fór í Eurovision.
Guðrún Mobus Bernharðs skartar skeggi ófeimin. Fyrst fannst henni skeggvöxturinn óþægilegur en leyfir nú skegginu að vaxa og skammast sín ekkert fyrir það.