Skjárinn greiddi 277 milljónir króna fyrir EM 2016 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2014 10:09 Strákarnir okkar hafa unnið þrjá af fjórum leikjum sínum í undankeppni EM 2016. Vísir/Andri Marinó Skjárinn greiddi 1,8 milljónir evra eða jafnvirði 277 milljóna íslenskra króna fyrir sjónvarpsréttinn að Evrópumóti karlalandsliða í knattspyrnu sumarið 2016. Þetta verður í fyrsta skipti sem lokakeppni EM verður sýnd á áskriftarstöð en einhverjir anda kannski léttar að 23 leikir af 51 leik keppninnar verða í opinni dagskrá. Opnunarleikur mótsins verður þann 10. júní þegar gestgjafarnir, Frakkar, mæta öðru liði úr A-riðli. Riðlakeppnin stendur til 22. júní en samkvæmt skilyrðum sem Evrópska knattspyrnusambandið setur (UEFA) þarf einn leikur á hverjum degi keppninnar að vera í opinni dagskrá. Því verða allir leikir frá og með átta liða úrslitum í opinni dagskrá á Skjánum auk eins leiks á dag í riðlakeppninni og sextán liða úrslitum. Skjárinn hefur gefið út að leikir íslenska landsliðsins, nái það markmiðum sínum og komist í fyrsta skipti í lokakeppni stórmóts, verði í opinni dagskrá. Ekki náðist í Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóra Skjásins, við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25. nóvember 2014 10:05 Mest lesið Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Sjá meira
Skjárinn greiddi 1,8 milljónir evra eða jafnvirði 277 milljóna íslenskra króna fyrir sjónvarpsréttinn að Evrópumóti karlalandsliða í knattspyrnu sumarið 2016. Þetta verður í fyrsta skipti sem lokakeppni EM verður sýnd á áskriftarstöð en einhverjir anda kannski léttar að 23 leikir af 51 leik keppninnar verða í opinni dagskrá. Opnunarleikur mótsins verður þann 10. júní þegar gestgjafarnir, Frakkar, mæta öðru liði úr A-riðli. Riðlakeppnin stendur til 22. júní en samkvæmt skilyrðum sem Evrópska knattspyrnusambandið setur (UEFA) þarf einn leikur á hverjum degi keppninnar að vera í opinni dagskrá. Því verða allir leikir frá og með átta liða úrslitum í opinni dagskrá á Skjánum auk eins leiks á dag í riðlakeppninni og sextán liða úrslitum. Skjárinn hefur gefið út að leikir íslenska landsliðsins, nái það markmiðum sínum og komist í fyrsta skipti í lokakeppni stórmóts, verði í opinni dagskrá. Ekki náðist í Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóra Skjásins, við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25. nóvember 2014 10:05 Mest lesið Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Sjá meira
Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25. nóvember 2014 10:05