Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp um stuðning við Hönnu Birnu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. nóvember 2014 17:08 Hanna Birna mætti á þingflokksfund í gær. Í kjölfarið sagði Bjarni Benediktsson að breiður stuðningur væri við hana í þingflokknum. Vísir / Vilhelm Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp afstöðu sína gangvart því að Hanna Birna Kristjánsdóttir sitji áfram á stóli innanríkisráðherra í kjölfar þess að aðstoðarmaður hennar var dæmdur fyrir leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Vísa þeir þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi að styðja ráðherrann. Einn þingmaður sagðist styðja Hönnu Birnu með fyrirvara um hvað kemur út úr athugun umboðsmanns Alþingis en enginn af þeim þingmönnum sem Vísir ræddi við lýsti vantrausti á Hönnu Birnu. Ekki náðist í þrjá þingmenn flokksins en aðeins var haft samband við þá sem ekki eiga sæti í ríkisstjórn. Átta þingmannanna sögðust styðja Hönnu Birnu í embætti. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, í gær breiður stuðningur væri við hana innan þingflokksins. Þeir þingmenn sem Vísir hefur rætt við sem segjast styðja áframhaldandi setu Hönnu Birnu í embætti innanríkisráðherra eru Brynjar Níelsson, Jón Gunnarsson, Pétur H. Blöndal, Vilhjálmur Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Valgerður Gunnarsdóttir og Elín Hirst. Þingmennirnir þrír sem neituðu að gefa upp afstöðu sína eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Ásmundur Friðriksson. Þau vísuðu öll til niðurstöðu þingflokksfundar sem fram fór í gær um að Hanna Birni nyti trausts til að sitja áfram. Þegar þau voru spurð út í sína persónulegu afstöðu vildu þau ekki gefa hana upp. Ekki náðist í Birgi Ármannsson, Harald Benediktsson og Einar K. Guðfinnsson. Alþingi Lekamálið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp afstöðu sína gangvart því að Hanna Birna Kristjánsdóttir sitji áfram á stóli innanríkisráðherra í kjölfar þess að aðstoðarmaður hennar var dæmdur fyrir leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Vísa þeir þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi að styðja ráðherrann. Einn þingmaður sagðist styðja Hönnu Birnu með fyrirvara um hvað kemur út úr athugun umboðsmanns Alþingis en enginn af þeim þingmönnum sem Vísir ræddi við lýsti vantrausti á Hönnu Birnu. Ekki náðist í þrjá þingmenn flokksins en aðeins var haft samband við þá sem ekki eiga sæti í ríkisstjórn. Átta þingmannanna sögðust styðja Hönnu Birnu í embætti. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, í gær breiður stuðningur væri við hana innan þingflokksins. Þeir þingmenn sem Vísir hefur rætt við sem segjast styðja áframhaldandi setu Hönnu Birnu í embætti innanríkisráðherra eru Brynjar Níelsson, Jón Gunnarsson, Pétur H. Blöndal, Vilhjálmur Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Valgerður Gunnarsdóttir og Elín Hirst. Þingmennirnir þrír sem neituðu að gefa upp afstöðu sína eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Ásmundur Friðriksson. Þau vísuðu öll til niðurstöðu þingflokksfundar sem fram fór í gær um að Hanna Birni nyti trausts til að sitja áfram. Þegar þau voru spurð út í sína persónulegu afstöðu vildu þau ekki gefa hana upp. Ekki náðist í Birgi Ármannsson, Harald Benediktsson og Einar K. Guðfinnsson.
Alþingi Lekamálið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira