Landsmenn á nálum yfir leiknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2014 19:33 Strákarnir okkar hita upp fyrir leikinn ytra. Vísir/E.Stefán Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. Fjölmargir taka þátt í umræðunni sem fram fer á Twitter meðan á leik stendur. Er notast við merkin #TEKISL og #Fotbolti. Hér að neðan má sjá skoðanaskiptin sem fram fara og nokkur vel valin tíst.Beina texta- og útvarpslýsingu frá leiknum má nálgast hér.Andskotinn! Afhverju erum við með þrjá menn í vegg af þessu færi???? Þoli ekki svona bull! Nokkrir af okkar bestu skallamönnum í veggnum.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Agaleg tímasetning og slakur varnarleikur hjá Elmari. Hefði verið verra að fá mark strax í upphafi seinni, en sénsinn er til staðar— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 16, 2014 Skorum alltaf úr föstum leikatriðum. Belgía, Tyrkland, Holland, Lettland, Eistland..... var skallinn hans Kolla vs. Austurríki ekki líka?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Markaskorari Íslands. Ragnar Sigurðsson. pic.twitter.com/4IV0cbEBdy— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2014 Búið að djúsa upp poppið...fjölskyldan komin í sófann. Það er loksins alvara í íslenskum karlaíþróttum, harpixlausum #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 16, 2014 Hæ Eiður! #skysports pic.twitter.com/0qhYEmk0Ux— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) November 16, 2014 Þetta voru þrjú skref Aron. 1)Smella hàrinu af 2)Taka skeggið af 3)Smella hàrinu aftur à #simple #fotboltinet pic.twitter.com/2Av50PJ2gY— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) November 16, 2014 Island vinnur 2-1 og gylfi setur ur aukaspyrnu og joi berg setur winner með þriðju löppini #fotboltinet— viktor unnar illugas (@Viktorillugason) November 16, 2014 Afram Island! Miklu skemmtilegra ad fylgjast med Islenska landslidinu heldur en tvi enska.— Sam Tillen (@SamTillen) November 16, 2014 My view í lýsingu kvöldsins. Tékkland vs Ísland á réttri bylgjulengd. #RoadToFrance #Bylgjan pic.twitter.com/eUswopccwm— Gummi Ben (@GummiBen) November 16, 2014 #TEKISL Tweets #Fotbolti Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. Fjölmargir taka þátt í umræðunni sem fram fer á Twitter meðan á leik stendur. Er notast við merkin #TEKISL og #Fotbolti. Hér að neðan má sjá skoðanaskiptin sem fram fara og nokkur vel valin tíst.Beina texta- og útvarpslýsingu frá leiknum má nálgast hér.Andskotinn! Afhverju erum við með þrjá menn í vegg af þessu færi???? Þoli ekki svona bull! Nokkrir af okkar bestu skallamönnum í veggnum.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Agaleg tímasetning og slakur varnarleikur hjá Elmari. Hefði verið verra að fá mark strax í upphafi seinni, en sénsinn er til staðar— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 16, 2014 Skorum alltaf úr föstum leikatriðum. Belgía, Tyrkland, Holland, Lettland, Eistland..... var skallinn hans Kolla vs. Austurríki ekki líka?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Markaskorari Íslands. Ragnar Sigurðsson. pic.twitter.com/4IV0cbEBdy— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2014 Búið að djúsa upp poppið...fjölskyldan komin í sófann. Það er loksins alvara í íslenskum karlaíþróttum, harpixlausum #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 16, 2014 Hæ Eiður! #skysports pic.twitter.com/0qhYEmk0Ux— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) November 16, 2014 Þetta voru þrjú skref Aron. 1)Smella hàrinu af 2)Taka skeggið af 3)Smella hàrinu aftur à #simple #fotboltinet pic.twitter.com/2Av50PJ2gY— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) November 16, 2014 Island vinnur 2-1 og gylfi setur ur aukaspyrnu og joi berg setur winner með þriðju löppini #fotboltinet— viktor unnar illugas (@Viktorillugason) November 16, 2014 Afram Island! Miklu skemmtilegra ad fylgjast med Islenska landslidinu heldur en tvi enska.— Sam Tillen (@SamTillen) November 16, 2014 My view í lýsingu kvöldsins. Tékkland vs Ísland á réttri bylgjulengd. #RoadToFrance #Bylgjan pic.twitter.com/eUswopccwm— Gummi Ben (@GummiBen) November 16, 2014 #TEKISL Tweets #Fotbolti Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12