Fjölmargir taka þátt í umræðunni sem fram fer á Twitter meðan á leik stendur. Er notast við merkin #TEKISL og #Fotbolti. Hér að neðan má sjá skoðanaskiptin sem fram fara og nokkur vel valin tíst.
Beina texta- og útvarpslýsingu frá leiknum má nálgast hér.
Andskotinn! Afhverju erum við með þrjá menn í vegg af þessu færi???? Þoli ekki svona bull! Nokkrir af okkar bestu skallamönnum í veggnum.
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014
Agaleg tímasetning og slakur varnarleikur hjá Elmari. Hefði verið verra að fá mark strax í upphafi seinni, en sénsinn er til staðar
— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 16, 2014
Skorum alltaf úr föstum leikatriðum. Belgía, Tyrkland, Holland, Lettland, Eistland..... var skallinn hans Kolla vs. Austurríki ekki líka?
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014
Markaskorari Íslands. Ragnar Sigurðsson. pic.twitter.com/4IV0cbEBdy
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2014
Búið að djúsa upp poppið...fjölskyldan komin í sófann. Það er loksins alvara í íslenskum karlaíþróttum, harpixlausum #fotboltinet
— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 16, 2014
Hæ Eiður! #skysports pic.twitter.com/0qhYEmk0Ux
— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) November 16, 2014
Þetta voru þrjú skref Aron. 1)Smella hàrinu af 2)Taka skeggið af 3)Smella hàrinu aftur à #simple #fotboltinet pic.twitter.com/2Av50PJ2gY
— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) November 16, 2014
Island vinnur 2-1 og gylfi setur ur aukaspyrnu og joi berg setur winner með þriðju löppini #fotboltinet
— viktor unnar illugas (@Viktorillugason) November 16, 2014
Afram Island! Miklu skemmtilegra ad fylgjast med Islenska landslidinu heldur en tvi enska.
— Sam Tillen (@SamTillen) November 16, 2014
My view í lýsingu kvöldsins.
Tékkland vs Ísland á réttri bylgjulengd.
#RoadToFrance #Bylgjan pic.twitter.com/eUswopccwm
— Gummi Ben (@GummiBen) November 16, 2014
#TEKISL Tweets
#Fotbolti Tweets