Hlustaðu á lagið: Ný útgáfa af Do They Know It's Christmas? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. nóvember 2014 20:44 Bob Geldof, forsprakki Band Aid hópsins, og Harry Styles, forsprakki One Directon. vísir/afp Mörg stærstu nöfn bresks tónlistariðnaðar komu saman í London til að taka upp nýja útgáfu af laginu Do They Know It's Christmas? Peningur af sölu lagsins mun renna til styrktar þeirra sem eiga um sárt að binda sökum ebólu. Hópurinn nú kallast Band Aid 30 en þrjátíu ár eru frá því að lagið kom fyrst út þá til styrktar fórnarlamba hungursneyðar í Eþíópíu. Meðal þeirra sem tóku þátt þá má nefna Bono, Phil Collins, Simon LeBon, Sting og George Michael. Lagið seldist í meir en tveimru milljónum eintaka og safnaði um 25 milljónum Bandaríkjadala. Textanum við lagið hefur verið breytt í samræmi við nýtt málefni sem verið er að styrkja. Lagið var spilað í fyrsta sinn í sjónvarpsþættinum X-Factor í Bretlandi nú í kvöld. Það kemur svo í sölu í fyrramálið en enginn virðisaukaskattur mun vera lagður á útgáfuna. „Ég var mjög ánægður með þá. Þeir fóru vel með lagið," sagði forsprakki hópsins, Bob Geldof, um framlag drengjanna í One Direction en þeir syngja upphafslínur lagsins. „Þetta eru erfiðar línur því allir þekkja þær og þykir vænt um línunar. Þeir stóðu sig eins og hetjur." Meðal annara listamanna sem koma að laginu má nefna Chris Martin, Ed Sheeran, Ellie Goulding, Disclosure, Sinead O'Connor, Sam Smith, Bono og Bastille. Þetta er ekki fyrsta endurútgáfa lagsins en það var einnig gert árið 2004. Þá tóku þátt m.a. Bono, Chris Martin, Thom Yorke, Dizze Rascal, Katie Melua og Natasha Bedingfield. Heyra má nýja útgáfu sem og eldri útgáfur hér að neðan. Ebóla Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Sjá meira
Mörg stærstu nöfn bresks tónlistariðnaðar komu saman í London til að taka upp nýja útgáfu af laginu Do They Know It's Christmas? Peningur af sölu lagsins mun renna til styrktar þeirra sem eiga um sárt að binda sökum ebólu. Hópurinn nú kallast Band Aid 30 en þrjátíu ár eru frá því að lagið kom fyrst út þá til styrktar fórnarlamba hungursneyðar í Eþíópíu. Meðal þeirra sem tóku þátt þá má nefna Bono, Phil Collins, Simon LeBon, Sting og George Michael. Lagið seldist í meir en tveimru milljónum eintaka og safnaði um 25 milljónum Bandaríkjadala. Textanum við lagið hefur verið breytt í samræmi við nýtt málefni sem verið er að styrkja. Lagið var spilað í fyrsta sinn í sjónvarpsþættinum X-Factor í Bretlandi nú í kvöld. Það kemur svo í sölu í fyrramálið en enginn virðisaukaskattur mun vera lagður á útgáfuna. „Ég var mjög ánægður með þá. Þeir fóru vel með lagið," sagði forsprakki hópsins, Bob Geldof, um framlag drengjanna í One Direction en þeir syngja upphafslínur lagsins. „Þetta eru erfiðar línur því allir þekkja þær og þykir vænt um línunar. Þeir stóðu sig eins og hetjur." Meðal annara listamanna sem koma að laginu má nefna Chris Martin, Ed Sheeran, Ellie Goulding, Disclosure, Sinead O'Connor, Sam Smith, Bono og Bastille. Þetta er ekki fyrsta endurútgáfa lagsins en það var einnig gert árið 2004. Þá tóku þátt m.a. Bono, Chris Martin, Thom Yorke, Dizze Rascal, Katie Melua og Natasha Bedingfield. Heyra má nýja útgáfu sem og eldri útgáfur hér að neðan.
Ebóla Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Sjá meira