Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 13:30 Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segir í viðtali við Entertainment Tonight að grínarinn Bill Cosby hafi nauðgað sér árið 1982. Janice, sem nú er 59 ára, segist fyrst hafa hitt spéfuglinn, nú 77 ára, þegar umboðsmaður hennar kom á fundi þeirra á milli til að ræða um mögulegt hlutverk fyrir fyrirsætuna í skemmtiþættinum The Cosby Show. Þau hittust síðan aftur eftir að Janice hafði farið í meðferð en þá bauð grínarinn henni hlutverkið sem þau höfðu rætt á fundinum. Þá bauð Cosby henni líka til Lake Tahoe í Bandaríkjunum til að horfa á uppistand með honum. Janice segir að hann hafi gefið henni vínglas og verkjalyf því hún þjáðist af tíðarverkjum. „Ég vaknaði næsta dag og var ekki í náttfötunum mínum og ég man eftir að hafa hugsað, áður en ég leið út af, að ég hefði verið kynferðislega misnotuð af þessum manni. Það síðasta sem ég man var Bill Cosby í náttslopp. Síðan fór hann úr náttsloppnum og lagðist ofan á mig. Og ég man eftir miklum sársauka. Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir hún í viðtali við Entertainment Tonight. Janice segist hafa reynt að skrifa um atvikið í sjálfsævisögu sinni No Lifeguard on Duty: The Accidental Life of the World's First Supermodel sem kom út árið 2002. Þá þvinguðu lögfræðingar Cosby hana til að gera það ekki að hennar sögn. „Ég er að gera þetta núna því það er hið rétta í stöðunni og af því þetta kom fyrir mig og þetta er sönn saga. Ég trúi öllum hinum konunum," segir Janice. Greint var frá því fyrir stuttu að þrettán konur hefðu sakað Cosby um nauðgun en lögmaður grínarans hefur sagt þessar ásakanir tilhæfulausar. Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Sjá meira
Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segir í viðtali við Entertainment Tonight að grínarinn Bill Cosby hafi nauðgað sér árið 1982. Janice, sem nú er 59 ára, segist fyrst hafa hitt spéfuglinn, nú 77 ára, þegar umboðsmaður hennar kom á fundi þeirra á milli til að ræða um mögulegt hlutverk fyrir fyrirsætuna í skemmtiþættinum The Cosby Show. Þau hittust síðan aftur eftir að Janice hafði farið í meðferð en þá bauð grínarinn henni hlutverkið sem þau höfðu rætt á fundinum. Þá bauð Cosby henni líka til Lake Tahoe í Bandaríkjunum til að horfa á uppistand með honum. Janice segir að hann hafi gefið henni vínglas og verkjalyf því hún þjáðist af tíðarverkjum. „Ég vaknaði næsta dag og var ekki í náttfötunum mínum og ég man eftir að hafa hugsað, áður en ég leið út af, að ég hefði verið kynferðislega misnotuð af þessum manni. Það síðasta sem ég man var Bill Cosby í náttslopp. Síðan fór hann úr náttsloppnum og lagðist ofan á mig. Og ég man eftir miklum sársauka. Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir hún í viðtali við Entertainment Tonight. Janice segist hafa reynt að skrifa um atvikið í sjálfsævisögu sinni No Lifeguard on Duty: The Accidental Life of the World's First Supermodel sem kom út árið 2002. Þá þvinguðu lögfræðingar Cosby hana til að gera það ekki að hennar sögn. „Ég er að gera þetta núna því það er hið rétta í stöðunni og af því þetta kom fyrir mig og þetta er sönn saga. Ég trúi öllum hinum konunum," segir Janice. Greint var frá því fyrir stuttu að þrettán konur hefðu sakað Cosby um nauðgun en lögmaður grínarans hefur sagt þessar ásakanir tilhæfulausar.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp