Björgvin breytti um lífsstíl Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2014 11:30 Björgvin Hólmgeirsson var í ítarlegu viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en ÍR-ingurinn hefur verið einn allra besti leikmaður Olísdeildar karla á tímabilinu til þessa. Björgvin fór í aðgerð 1. apríl vegna meiðsla í þumalfingri en hann ákvað að nýta tækifærið og byrja upp á nýtt. „Ég breytti matarræðinu og byrjaði að æfa á morgnana. Ég hjólaði svo frá Seltjarnarnesi á æfingar hjá ÍR og svo aftur heim. Þegar manni líður betur þá spilar maður betur. Það hefur gengið ágætlega hingað til en það má ekki stoppa núna - maður er rétt að byrja.“ Björgvin var áður í Haukum og lék sem atvinnumaður með Rheinland í Þýskalandi. „Upphaflega ætlaði ég bara að koma heim í eitt ár en maður hefur ílengst aðeins. Ég horfi að sjálfsögðu út og mér er sama hvað er í boði, maður verður að byrja einhversstaðar. En ég væri til í að prófa eitthvað almennilegt á næsta ári.“ Björgvin var valinn í íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk í tapi Íslands í Svartfjallalandi í gær. „Landsliðið er bara algjör bónus og það er gott að vera loksins kominn aftur. Það er mér mikill heiður og ég vil sýna að ég eigi heima í því.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. 23. október 2014 06:30 Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. 1. nóvember 2014 10:00 Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. 29. október 2014 13:37 Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Björgvin Hólmgeirsson var í ítarlegu viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en ÍR-ingurinn hefur verið einn allra besti leikmaður Olísdeildar karla á tímabilinu til þessa. Björgvin fór í aðgerð 1. apríl vegna meiðsla í þumalfingri en hann ákvað að nýta tækifærið og byrja upp á nýtt. „Ég breytti matarræðinu og byrjaði að æfa á morgnana. Ég hjólaði svo frá Seltjarnarnesi á æfingar hjá ÍR og svo aftur heim. Þegar manni líður betur þá spilar maður betur. Það hefur gengið ágætlega hingað til en það má ekki stoppa núna - maður er rétt að byrja.“ Björgvin var áður í Haukum og lék sem atvinnumaður með Rheinland í Þýskalandi. „Upphaflega ætlaði ég bara að koma heim í eitt ár en maður hefur ílengst aðeins. Ég horfi að sjálfsögðu út og mér er sama hvað er í boði, maður verður að byrja einhversstaðar. En ég væri til í að prófa eitthvað almennilegt á næsta ári.“ Björgvin var valinn í íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk í tapi Íslands í Svartfjallalandi í gær. „Landsliðið er bara algjör bónus og það er gott að vera loksins kominn aftur. Það er mér mikill heiður og ég vil sýna að ég eigi heima í því.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. 23. október 2014 06:30 Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. 1. nóvember 2014 10:00 Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. 29. október 2014 13:37 Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. 23. október 2014 06:30
Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. 1. nóvember 2014 10:00
Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. 29. október 2014 13:37
Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47