Nýtt lag frá Starwalker Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2014 11:45 Barði Jóhannsson, sem er hvað þekktastur úr Bang Gang og Lady & Bird, og Jean-Benoit Dunkel, annar forsprakki hljómsveitarinnar Air mynda tvíeykið Starwalker en nýtt lag frá þeim félögum, Blue Hawaii, er komið í spilun. Hægt er að hlusta á nýja lagið hér fyrir neðan en hljómsveitin Starwalker var stofnuð í fyrra og var mikil dulúð yfir verkefninu fyrst um sinn. Plata frá þeim Barða og Jean-Benoit er væntanleg í byrjun apríl á næsta ári en Starwalker kom í fyrsta sinn fram opinberlega á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í febrúar á þessu ári. Sónar Tónlist Tengdar fréttir Uppgjör á Sónar Reykjavík Hafrún Alda Karlsdóttir og Kristín Larsdóttir Dahl voru á staðnum fyrir hönd Bast Magazine. 18. febrúar 2014 18:02 Opinberun Starwalker á Sónar Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar. 30. janúar 2014 12:30 Sýrt myndband Starwalker hressir Barði Jóhannson, kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel úr Air skipa hljómsveitina Starwalker. Þeir frumsýndu myndband við lagið Losers Can Win á vef Rolling Stone Magazine. 19. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Barði Jóhannsson, sem er hvað þekktastur úr Bang Gang og Lady & Bird, og Jean-Benoit Dunkel, annar forsprakki hljómsveitarinnar Air mynda tvíeykið Starwalker en nýtt lag frá þeim félögum, Blue Hawaii, er komið í spilun. Hægt er að hlusta á nýja lagið hér fyrir neðan en hljómsveitin Starwalker var stofnuð í fyrra og var mikil dulúð yfir verkefninu fyrst um sinn. Plata frá þeim Barða og Jean-Benoit er væntanleg í byrjun apríl á næsta ári en Starwalker kom í fyrsta sinn fram opinberlega á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í febrúar á þessu ári.
Sónar Tónlist Tengdar fréttir Uppgjör á Sónar Reykjavík Hafrún Alda Karlsdóttir og Kristín Larsdóttir Dahl voru á staðnum fyrir hönd Bast Magazine. 18. febrúar 2014 18:02 Opinberun Starwalker á Sónar Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar. 30. janúar 2014 12:30 Sýrt myndband Starwalker hressir Barði Jóhannson, kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel úr Air skipa hljómsveitina Starwalker. Þeir frumsýndu myndband við lagið Losers Can Win á vef Rolling Stone Magazine. 19. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Uppgjör á Sónar Reykjavík Hafrún Alda Karlsdóttir og Kristín Larsdóttir Dahl voru á staðnum fyrir hönd Bast Magazine. 18. febrúar 2014 18:02
Opinberun Starwalker á Sónar Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar. 30. janúar 2014 12:30
Sýrt myndband Starwalker hressir Barði Jóhannson, kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel úr Air skipa hljómsveitina Starwalker. Þeir frumsýndu myndband við lagið Losers Can Win á vef Rolling Stone Magazine. 19. febrúar 2014 00:01
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“