Frumsýning á Vísi: Fyrrverandi leikur lík sem er dömpað út í sjó Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2014 15:00 Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, sem er þekkt undir listamannsnafninu Bara Heiða, frumsýnir á Vísi myndband við lagið I got your back. Lagið hefur vakið talsverða lukku á útvarpsstöðvum landsins og tók Heiða lagið í þættinum Loga á Stöð 2 á dögunum. Myndbandið er gert af Create Everything en í því leikur Heiða á móti syni sínum. „Fyrir lokaatriði myndbandsins fórum við út á Reykjanestanga. Þar var minn fyrrverandi svo elskulegur að leika lík í líkpoka sem er dömpað út í sjó í fallegu landslagi. Mig langaði að hafa kontrast í myndbandinu við það hvað lagið er saklaust og fallegt. Það heppnaðist vel að mínu mati. Þetta var æðislega skemmtilegt en það var mjög kalt, sérstaklega í lokin,“ segir Heiða um myndbandið sem horfa má á hér fyrir ofan.Heiða hjá Loga með Loga sjálfum og Jóni Gnarr.mynd/úr einkasafni Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, sem er þekkt undir listamannsnafninu Bara Heiða, frumsýnir á Vísi myndband við lagið I got your back. Lagið hefur vakið talsverða lukku á útvarpsstöðvum landsins og tók Heiða lagið í þættinum Loga á Stöð 2 á dögunum. Myndbandið er gert af Create Everything en í því leikur Heiða á móti syni sínum. „Fyrir lokaatriði myndbandsins fórum við út á Reykjanestanga. Þar var minn fyrrverandi svo elskulegur að leika lík í líkpoka sem er dömpað út í sjó í fallegu landslagi. Mig langaði að hafa kontrast í myndbandinu við það hvað lagið er saklaust og fallegt. Það heppnaðist vel að mínu mati. Þetta var æðislega skemmtilegt en það var mjög kalt, sérstaklega í lokin,“ segir Heiða um myndbandið sem horfa má á hér fyrir ofan.Heiða hjá Loga með Loga sjálfum og Jóni Gnarr.mynd/úr einkasafni
Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira