Ertu viss? spyr Björk Guðnadóttir Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2014 16:00 Björk Guðnadóttir. mynd/úr einkasafni Á sýningunni Ertu viss? sem opnuð verður í Týsgalleríi í dag, fimmtudaginn 30. október sýnir Björk Guðnadóttir myndlistarmaður þrjú ljósmyndaverk og myndbandsverk sem hún hefur gert á síðustu tveimur árum. Þau verk eru „sigld“ því þau voru sýnd í Búdapest í sumar. Annars notar Björk yfirleitt margskonar efnivið í sín listaverk, plast, ullargarn, léreft, vax og gifs og mótar hann á margvíslegan hátt. Björk nam klæðskurð við École Superieure de la Mode og Ateleier Hourdé í París á árunum 1991–1994. Hún stundaði framhaldsnám í myndlist bæði í Noregi og Svíþjóð og útskrifaði st með MFA gráðu árið 1999. Frá útskrift hefur hún starfað í listinni, haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Verk eftir hana eru í eigu safnara og listasafna. Sýningin verður opnuð klukkan 17. Menning Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Á sýningunni Ertu viss? sem opnuð verður í Týsgalleríi í dag, fimmtudaginn 30. október sýnir Björk Guðnadóttir myndlistarmaður þrjú ljósmyndaverk og myndbandsverk sem hún hefur gert á síðustu tveimur árum. Þau verk eru „sigld“ því þau voru sýnd í Búdapest í sumar. Annars notar Björk yfirleitt margskonar efnivið í sín listaverk, plast, ullargarn, léreft, vax og gifs og mótar hann á margvíslegan hátt. Björk nam klæðskurð við École Superieure de la Mode og Ateleier Hourdé í París á árunum 1991–1994. Hún stundaði framhaldsnám í myndlist bæði í Noregi og Svíþjóð og útskrifaði st með MFA gráðu árið 1999. Frá útskrift hefur hún starfað í listinni, haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Verk eftir hana eru í eigu safnara og listasafna. Sýningin verður opnuð klukkan 17.
Menning Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira