Strákarnir í sjónvarpsþættinum Áttunni á Bravó eru svo sannarlega uppátækjasamir.
Í nýjasta þætti brá Róbert á það ráð að bregða sér í hlutverk leikskóladrengsins Benjamíns sem er fjögurra ára.
Benjamín segir í meðfylgjandi myndskeiði að honum finnist skemmtilegast að borða sand og fær sér svona eina væna lúku.
