Peter Gabriel mælir með listaverki Ólafs Elíassonar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2014 14:00 Tónlistarmaðurinn Peter Gabriel vekur athygli á verkinu Ice Watch eftir Ólaf Elíasson og Minik Rosing á Facebook-síðu sinni. Verkið samanstendur af hundrað tonnum af ís frá Grænlandi sem bráðnar á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Verkið hefur þann tilgang að vekja athygli á útgáfu viðbragðsskýrslu um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra sem gefin er út af Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, IPCC. Vísindanefndin kom saman í Kaupmannahöfn í dag en verið er að leggja lokahönd á skýrsluna. Lokadrög hennar verða kynnt næsta föstudag og birt eftir helgi. Peter Gabriel er ein af fjölmörgum stjörnum sem hafa talað opinberlega um áhrif loftslagsbreytinga á jörðina og hefur meðal annars skrifað á heimasíðu sína að hann sé smátt og smátt að breyta lífsstíl sínum til að bjarga umhverfinu. Post by Peter Gabriel. Menning Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Peter Gabriel vekur athygli á verkinu Ice Watch eftir Ólaf Elíasson og Minik Rosing á Facebook-síðu sinni. Verkið samanstendur af hundrað tonnum af ís frá Grænlandi sem bráðnar á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Verkið hefur þann tilgang að vekja athygli á útgáfu viðbragðsskýrslu um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra sem gefin er út af Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, IPCC. Vísindanefndin kom saman í Kaupmannahöfn í dag en verið er að leggja lokahönd á skýrsluna. Lokadrög hennar verða kynnt næsta föstudag og birt eftir helgi. Peter Gabriel er ein af fjölmörgum stjörnum sem hafa talað opinberlega um áhrif loftslagsbreytinga á jörðina og hefur meðal annars skrifað á heimasíðu sína að hann sé smátt og smátt að breyta lífsstíl sínum til að bjarga umhverfinu. Post by Peter Gabriel.
Menning Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira