Í pistlinum bendir hann meðal annars á að sykur fyrirfinnst í gríðarlega miklum fjölda fæðu- og drykkjategunda. Til dæmis bendir hann á að í Clamato safa, sem er vinsæll til þess að blanda kokteila, eru ellefu grömm af sykri í einum skammti.
John Oliver bendir einnig á að sykur finnist í salat dressingum, brauði, morgunkorni og tómatsósu, svo einhver dæmi séu tekin.
Hér að neðan má sjá John Oliver tækla sykuriðnaðinn.