Ítalska Vogue fjallar um verk Ólafs Elíassonar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. október 2014 14:30 Ítalska Vogue fjallar um verk Ólafs Elíassonar og Minik Rosing, Ice Watch, á heimasíðu sinni en verkið samanstendur af hundrað tonnum af ís frá Grænlandi sem bráðnar á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. „Fólkið í Kaupmannahöfn hefur getað upplifað og séð með sínum eigin augum hvað það þýðir ef jöklarnir hverfa,“ stendur meðal annars í grein Vogue. Með verkinu vilja Ólafur og Minik vekja athygli á útgáfu viðbragðsskýrslu um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra en lokadrög skýrslunnar verða kynnt af Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, IPCC, á föstudag. Eftir helgi verður skýrslan síðan birt. Ice Watch hefur vakið mikla athygli og skrifaði tónlistarmaðurinn Peter Gabriel til að mynda Facebook-færslu um það. Menning Tengdar fréttir Peter Gabriel mælir með listaverki Ólafs Elíassonar Vekur athygli á verki á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. 27. október 2014 14:00 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ítalska Vogue fjallar um verk Ólafs Elíassonar og Minik Rosing, Ice Watch, á heimasíðu sinni en verkið samanstendur af hundrað tonnum af ís frá Grænlandi sem bráðnar á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. „Fólkið í Kaupmannahöfn hefur getað upplifað og séð með sínum eigin augum hvað það þýðir ef jöklarnir hverfa,“ stendur meðal annars í grein Vogue. Með verkinu vilja Ólafur og Minik vekja athygli á útgáfu viðbragðsskýrslu um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra en lokadrög skýrslunnar verða kynnt af Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, IPCC, á föstudag. Eftir helgi verður skýrslan síðan birt. Ice Watch hefur vakið mikla athygli og skrifaði tónlistarmaðurinn Peter Gabriel til að mynda Facebook-færslu um það.
Menning Tengdar fréttir Peter Gabriel mælir með listaverki Ólafs Elíassonar Vekur athygli á verki á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. 27. október 2014 14:00 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Peter Gabriel mælir með listaverki Ólafs Elíassonar Vekur athygli á verki á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. 27. október 2014 14:00