Cheng sérhæfir sig annars í myndtöku neðansjávar og er margverðlaunaður fyrir störf sín.
Cheng vinnur hjá fyrirtækinu DJI en ljósmyndarinn Ragnar Th. Sigurdsson var með honum í för.
Myndbandið sínir ferðalag Cheng til landsins og að gosstöðvunum. Honum tekst að gera ferðalagi sínu skil í stuttu myndbandinu, auk þess sem hann birtir myndir af þessum kröftugu náttúruöflum sem þarna eru að verki.
Eins og sjá má í lok myndbandsins bráðaði ein GoPro myndavélin sem Cheng notaði til þess að ná myndum af gosinu. Hér að neðan má einnig sjá myndbandið sem náði