Víkingur og Grótta með sigra Anton Ingi Leifsson skrifar 18. október 2014 12:45 Bæði lið unnu góða sigra í gær. Vísir/Gunnlaugur Júlíusson Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í gær, en þá unnu Víkingur og Grótta bæði mjög stóra sigra á andstæðingum sínum. Grótta vann Fjölni með 13 marka mun, 29-16, en staðan í hálfleik var 14-8 Gróttu í hag. Viggó Kristjánsson lék á alls oddi og skoraði 13 mörk fyrir Gróttu, en Sveinn Þorgeirsson var atkvæðamestur hjá Fjölni með fimm mörk.Markaskorarar Gróttu: Viggó Kristjánsson 13, Þorgeir Bjarki Davíðsson 3, Kristján Þór Karlsson 3, Þórir Jökull Finnbogason 2, Aron Heiðar Guðmundsson 2, Aron Valur Jóhannsson 2, Hjalti Már Hjaltason 2, Styrmir Sigurðsson 1 og Aron Dagur Pálsson 1.Markaskorarar Fjölnis: Sveinn Þorgeirsson 5, Bjarni Ólafsson 4, Brynjar Loftsson 3, Kristján örn Kristjánsson 2, Bergur Snorrason 1 og Sigurður Guðjónsson 1. Í hinum leiknum vann Víkingur afar þæginlegan sigur á Mílunni. Ekki var mikið skorað í fyrri hálfleik, en staðan var 9-4 í hálfleik. Í síðari hálfleik voru Víkgarnir mun sterkari og unnu að lokum 27-14.Markaskorarar Víkings: Jóhann Reynir Gunnlaugsson 6, Arnar Thedórsson 5, Hjálmar Þór Arnarsson 5, Einar Gauti Ólafsson 4, Hlynur Óttarsson 3, Ægir Hrafn Jónsson 2, Jónas Bragi Hafstenisson 1 og Arne Karl Wehmaeir 1.Markaskorarar Mílunnar: Atli Kristinsson 4, Guðbjörn Tryggvason 4, Árni Felix Gíslason 3, Magnús Már Magnússon 1, Ingvi Tryggvason 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í gær, en þá unnu Víkingur og Grótta bæði mjög stóra sigra á andstæðingum sínum. Grótta vann Fjölni með 13 marka mun, 29-16, en staðan í hálfleik var 14-8 Gróttu í hag. Viggó Kristjánsson lék á alls oddi og skoraði 13 mörk fyrir Gróttu, en Sveinn Þorgeirsson var atkvæðamestur hjá Fjölni með fimm mörk.Markaskorarar Gróttu: Viggó Kristjánsson 13, Þorgeir Bjarki Davíðsson 3, Kristján Þór Karlsson 3, Þórir Jökull Finnbogason 2, Aron Heiðar Guðmundsson 2, Aron Valur Jóhannsson 2, Hjalti Már Hjaltason 2, Styrmir Sigurðsson 1 og Aron Dagur Pálsson 1.Markaskorarar Fjölnis: Sveinn Þorgeirsson 5, Bjarni Ólafsson 4, Brynjar Loftsson 3, Kristján örn Kristjánsson 2, Bergur Snorrason 1 og Sigurður Guðjónsson 1. Í hinum leiknum vann Víkingur afar þæginlegan sigur á Mílunni. Ekki var mikið skorað í fyrri hálfleik, en staðan var 9-4 í hálfleik. Í síðari hálfleik voru Víkgarnir mun sterkari og unnu að lokum 27-14.Markaskorarar Víkings: Jóhann Reynir Gunnlaugsson 6, Arnar Thedórsson 5, Hjálmar Þór Arnarsson 5, Einar Gauti Ólafsson 4, Hlynur Óttarsson 3, Ægir Hrafn Jónsson 2, Jónas Bragi Hafstenisson 1 og Arne Karl Wehmaeir 1.Markaskorarar Mílunnar: Atli Kristinsson 4, Guðbjörn Tryggvason 4, Árni Felix Gíslason 3, Magnús Már Magnússon 1, Ingvi Tryggvason 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira