Ragnheiður: Þetta hefur alltaf verið markmiðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2014 16:43 Ragnheiður er ein efnilegasta handboltakona landsins. Vísir/Stefán Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október.Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, valdi tvo nýliða í hópinn: Karenu Helgu Díönudóttur frá Haukum og Ragnheiði Júlíusdóttur úr Fram, en sú síðarnefnda er aðeins 17 ára gömul. Ragnheiður var að vonum ánægð, en sagði jafnframt að valið hefði komið sér á óvart þegar Vísir heyrði henni hljóðið í dag. „Já, þetta kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. „Þetta hefur alltaf verið markmiðið; að vera valin í A-landsliðið. Þetta er rosalega flott fyrir mig og gaman að vera valin. Þetta er mikill heiður,“ sagði Ragnheiður sem hefur byrjað tímabilið af krafti með Fram. Hún hefur skorað 13 mörk í þremur leikjum fyrir Fram-liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna eftir þrjár umferðir. Ragnheiður segist nokkuð sátt með byrjunina á mótinu? „Já, er alveg ánægð með byrjunina. Við áttum ótrúlega góðan seinni hálfleik gegn ÍBV (á laugardaginn), en fyrri hálfleikurinn var ekki nógu góður. Leikurinn á móti KA/Þór var ekki nógu góður þrátt fyrir að við hefðum unnið,“ sagði Ragnheiður sem er bjartsýn á framhaldið. „Ég held að þetta verði rosa góður vetur hjá okkur. Það er góð stemmning í liðinu og Stebbi (Stefán Arnarson, þjálfari Fram) er alveg frábær,“ sagði þessa unga stórskytta að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28 Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00 Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51 Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04 Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október.Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, valdi tvo nýliða í hópinn: Karenu Helgu Díönudóttur frá Haukum og Ragnheiði Júlíusdóttur úr Fram, en sú síðarnefnda er aðeins 17 ára gömul. Ragnheiður var að vonum ánægð, en sagði jafnframt að valið hefði komið sér á óvart þegar Vísir heyrði henni hljóðið í dag. „Já, þetta kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. „Þetta hefur alltaf verið markmiðið; að vera valin í A-landsliðið. Þetta er rosalega flott fyrir mig og gaman að vera valin. Þetta er mikill heiður,“ sagði Ragnheiður sem hefur byrjað tímabilið af krafti með Fram. Hún hefur skorað 13 mörk í þremur leikjum fyrir Fram-liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna eftir þrjár umferðir. Ragnheiður segist nokkuð sátt með byrjunina á mótinu? „Já, er alveg ánægð með byrjunina. Við áttum ótrúlega góðan seinni hálfleik gegn ÍBV (á laugardaginn), en fyrri hálfleikurinn var ekki nógu góður. Leikurinn á móti KA/Þór var ekki nógu góður þrátt fyrir að við hefðum unnið,“ sagði Ragnheiður sem er bjartsýn á framhaldið. „Ég held að þetta verði rosa góður vetur hjá okkur. Það er góð stemmning í liðinu og Stebbi (Stefán Arnarson, þjálfari Fram) er alveg frábær,“ sagði þessa unga stórskytta að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28 Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00 Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51 Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04 Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00
Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28
Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00
Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51
Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04
Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn