Fólk enn að stelast inn á hættusvæði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. september 2014 11:54 vísir/egill aðalsteinsson Enn eru dæmi um að fólk reyni að komast nærri gosstöðvunum í Holuhrauni, þrátt fyrir að bann við umferð um svæðið sé í gildi. Sex mál hafa komið á borð lögreglunnar á Húsavík í þessum mánuði vegna umferðar um svæðið. Í öllum tilfellum var um hópa að ræða og að sögn lögreglunnar á Húsavík eiga allir þeir sem inn á svæðið fara yfir höfði sér ákæru og mega búast við háum fjársektum. Lögregla þurfi að aka langar vegalengdir og af þessu hljótist gríðarlegur kostnaður. Almannavarnir ítrekuðu í byrjun mánaðar að öll umferð um lokaða svæðið norðan Vatnajökuls væri enn í gildi. Lögreglan hefur eftirlit með lokaða svæðinu meðal annars í samvinnu við Landhelgisgæsluna. Hingað til hefur einungis verið opið fyrir aðgang vísindamanna og fjölmiðla að gossvæðinu en almannavarnir lokuðu fyrir aðgang allra 14. september síðastliðinn. Í stöðuskýrslu vísindamannaráðs almannavarna segir að bráð lífshætta stafi af gasinu og því sé ekki óhætt að nálgast svæðið án gasmæla og gasgríma. Bárðarbunga Tengdar fréttir Dulbúnir menn virtu lokanir að vettugi Þrí menn sem ákærðir hafa verið fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi fóru þangað öðru sinni á dögunum. Þá í dulargervi. 18. september 2014 11:58 Hafa keypt 40 mæla til að auka vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs Á allra næstu dögum mun Umhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 19. september 2014 15:09 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Enn eru dæmi um að fólk reyni að komast nærri gosstöðvunum í Holuhrauni, þrátt fyrir að bann við umferð um svæðið sé í gildi. Sex mál hafa komið á borð lögreglunnar á Húsavík í þessum mánuði vegna umferðar um svæðið. Í öllum tilfellum var um hópa að ræða og að sögn lögreglunnar á Húsavík eiga allir þeir sem inn á svæðið fara yfir höfði sér ákæru og mega búast við háum fjársektum. Lögregla þurfi að aka langar vegalengdir og af þessu hljótist gríðarlegur kostnaður. Almannavarnir ítrekuðu í byrjun mánaðar að öll umferð um lokaða svæðið norðan Vatnajökuls væri enn í gildi. Lögreglan hefur eftirlit með lokaða svæðinu meðal annars í samvinnu við Landhelgisgæsluna. Hingað til hefur einungis verið opið fyrir aðgang vísindamanna og fjölmiðla að gossvæðinu en almannavarnir lokuðu fyrir aðgang allra 14. september síðastliðinn. Í stöðuskýrslu vísindamannaráðs almannavarna segir að bráð lífshætta stafi af gasinu og því sé ekki óhætt að nálgast svæðið án gasmæla og gasgríma.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Dulbúnir menn virtu lokanir að vettugi Þrí menn sem ákærðir hafa verið fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi fóru þangað öðru sinni á dögunum. Þá í dulargervi. 18. september 2014 11:58 Hafa keypt 40 mæla til að auka vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs Á allra næstu dögum mun Umhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 19. september 2014 15:09 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Dulbúnir menn virtu lokanir að vettugi Þrí menn sem ákærðir hafa verið fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi fóru þangað öðru sinni á dögunum. Þá í dulargervi. 18. september 2014 11:58
Hafa keypt 40 mæla til að auka vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs Á allra næstu dögum mun Umhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 19. september 2014 15:09