Daði Steinn og Sunna Rannveig sigurvegarar Grettismóts Mjölnis Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. september 2014 09:00 Hart tekist á vísir/mma fréttir Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opna flokkinn. Keppt var í tveimur þyngarflokkum kvenna og fimm þyngdarflokkum karla og voru um 50 keppendur frá sjö félögum skráðir til leiks. Daði Steinn vann opna flokkinn og -79 kg. flokk karla en hann vann allar sínar glímur með uppgjafartökum. Sunna Rannveig vann bæði opna flokkinn og -64 kg. flokk kvenna en hún vann einnig í fyrra. Helstu úrslit mótsins: -64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) 3. sæti: Edda Elísabet Magnúsdóttir (Mjölnir) +64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Ingibjörg Hulda Jónsdóttir (Fenrir) -68 kg flokkur karla 1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (VBC) 3. sæti: Ari Páll Samúelsson (VBC) -79 kg flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir) 3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) -90 kg flokkur karla 1. sæti: Agnar Ari Böðvarsson (Fenrir) 2. sæti: Sveinbjörn Iura (Ármann) 3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) -101 kg flokkur karla 1. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir) 2. sæti: Birkir Már Benediktsson (Mjölnir) 3. sæti: Arnar Jón Óskarsson (Gleipnir) +101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Eggert Reginn Kjartansson (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 3. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) Opinn flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) MMA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opna flokkinn. Keppt var í tveimur þyngarflokkum kvenna og fimm þyngdarflokkum karla og voru um 50 keppendur frá sjö félögum skráðir til leiks. Daði Steinn vann opna flokkinn og -79 kg. flokk karla en hann vann allar sínar glímur með uppgjafartökum. Sunna Rannveig vann bæði opna flokkinn og -64 kg. flokk kvenna en hún vann einnig í fyrra. Helstu úrslit mótsins: -64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) 3. sæti: Edda Elísabet Magnúsdóttir (Mjölnir) +64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Ingibjörg Hulda Jónsdóttir (Fenrir) -68 kg flokkur karla 1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (VBC) 3. sæti: Ari Páll Samúelsson (VBC) -79 kg flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir) 3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) -90 kg flokkur karla 1. sæti: Agnar Ari Böðvarsson (Fenrir) 2. sæti: Sveinbjörn Iura (Ármann) 3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) -101 kg flokkur karla 1. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir) 2. sæti: Birkir Már Benediktsson (Mjölnir) 3. sæti: Arnar Jón Óskarsson (Gleipnir) +101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Eggert Reginn Kjartansson (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 3. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) Opinn flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir)
MMA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn