Daði Steinn og Sunna Rannveig sigurvegarar Grettismóts Mjölnis Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. september 2014 09:00 Hart tekist á vísir/mma fréttir Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opna flokkinn. Keppt var í tveimur þyngarflokkum kvenna og fimm þyngdarflokkum karla og voru um 50 keppendur frá sjö félögum skráðir til leiks. Daði Steinn vann opna flokkinn og -79 kg. flokk karla en hann vann allar sínar glímur með uppgjafartökum. Sunna Rannveig vann bæði opna flokkinn og -64 kg. flokk kvenna en hún vann einnig í fyrra. Helstu úrslit mótsins: -64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) 3. sæti: Edda Elísabet Magnúsdóttir (Mjölnir) +64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Ingibjörg Hulda Jónsdóttir (Fenrir) -68 kg flokkur karla 1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (VBC) 3. sæti: Ari Páll Samúelsson (VBC) -79 kg flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir) 3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) -90 kg flokkur karla 1. sæti: Agnar Ari Böðvarsson (Fenrir) 2. sæti: Sveinbjörn Iura (Ármann) 3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) -101 kg flokkur karla 1. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir) 2. sæti: Birkir Már Benediktsson (Mjölnir) 3. sæti: Arnar Jón Óskarsson (Gleipnir) +101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Eggert Reginn Kjartansson (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 3. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) Opinn flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) MMA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opna flokkinn. Keppt var í tveimur þyngarflokkum kvenna og fimm þyngdarflokkum karla og voru um 50 keppendur frá sjö félögum skráðir til leiks. Daði Steinn vann opna flokkinn og -79 kg. flokk karla en hann vann allar sínar glímur með uppgjafartökum. Sunna Rannveig vann bæði opna flokkinn og -64 kg. flokk kvenna en hún vann einnig í fyrra. Helstu úrslit mótsins: -64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) 3. sæti: Edda Elísabet Magnúsdóttir (Mjölnir) +64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Ingibjörg Hulda Jónsdóttir (Fenrir) -68 kg flokkur karla 1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (VBC) 3. sæti: Ari Páll Samúelsson (VBC) -79 kg flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir) 3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) -90 kg flokkur karla 1. sæti: Agnar Ari Böðvarsson (Fenrir) 2. sæti: Sveinbjörn Iura (Ármann) 3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) -101 kg flokkur karla 1. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir) 2. sæti: Birkir Már Benediktsson (Mjölnir) 3. sæti: Arnar Jón Óskarsson (Gleipnir) +101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Eggert Reginn Kjartansson (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 3. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) Opinn flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir)
MMA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum