Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opna flokkinn.
Keppt var í tveimur þyngarflokkum kvenna og fimm þyngdarflokkum karla og voru um 50 keppendur frá sjö félögum skráðir til leiks.
Daði Steinn vann opna flokkinn og -79 kg. flokk karla en hann vann allar sínar glímur með uppgjafartökum.
Sunna Rannveig vann bæði opna flokkinn og -64 kg. flokk kvenna en hún vann einnig í fyrra.
Helstu úrslit mótsins:
-64 kg flokkur kvenna
1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC)
3. sæti: Edda Elísabet Magnúsdóttir (Mjölnir)
+64 kg flokkur kvenna
1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir)
2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Ingibjörg Hulda Jónsdóttir (Fenrir)
-68 kg flokkur karla
1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)
2. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (VBC)
3. sæti: Ari Páll Samúelsson (VBC)
-79 kg flokkur karla
1. sæti: Daði Steinn (VBC)
2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir)
3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir)
-90 kg flokkur karla
1. sæti: Agnar Ari Böðvarsson (Fenrir)
2. sæti: Sveinbjörn Iura (Ármann)
3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir)
-101 kg flokkur karla
1. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir)
2. sæti: Birkir Már Benediktsson (Mjölnir)
3. sæti: Arnar Jón Óskarsson (Gleipnir)
+101 kg flokkur karla
1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)
2. sæti: Eggert Reginn Kjartansson (Mjölnir)
3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir)
Opinn flokkur kvenna
1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir)
3. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC)
Opinn flokkur karla
1. sæti: Daði Steinn (VBC)
2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)
3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir)

