Býr eldgosið til eitraða rigningu? Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2014 20:46 Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. Þegar fréttamenn óku að gosstöðvunum tók skyndilega að rigna, þurrkurnar voru settar á, og þetta gerðist einmitt þegar ekið var undir gosbólstrana um tíu kílómetra frá gígunum. Þegar horft var svo á vatnið á Flæðunum á Dyngjusandi mæta glóandi hrauninu, og breytast um leið í sjóðheita gufu þá var engu líkara en að gosið væri að búa til rigningu. Svæðið norðan Vatnajökuls er samt sem áður talið það þurrasta á landinu. Óli Árnason veðurfræðingur segir vel mögulegt við vissar aðstæður, eins og voru fyrr í vikunni, með mildu lofti við jörðu en köldu ofar, að eldgos valdi rigningu. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur taldi sig sjá þetta gerast í Kröflugosi sumarið 1980. „Þá var tiltállega gott veður en það hrönnuðust ský yfir eldstöðina og rigndi svona að mér fannst heldur óvænt,“ segir Oddur. „Ég velti þessari spurningu upp með veðurfræðingum og einhverjum fleirum en það kom nú ekkert ákveðið svar út úr því. Ég hef nú haft þá á tilfinningunni að það geti vel verið að eldgos búi til úrkomu.“ Bárðarbunga Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. Þegar fréttamenn óku að gosstöðvunum tók skyndilega að rigna, þurrkurnar voru settar á, og þetta gerðist einmitt þegar ekið var undir gosbólstrana um tíu kílómetra frá gígunum. Þegar horft var svo á vatnið á Flæðunum á Dyngjusandi mæta glóandi hrauninu, og breytast um leið í sjóðheita gufu þá var engu líkara en að gosið væri að búa til rigningu. Svæðið norðan Vatnajökuls er samt sem áður talið það þurrasta á landinu. Óli Árnason veðurfræðingur segir vel mögulegt við vissar aðstæður, eins og voru fyrr í vikunni, með mildu lofti við jörðu en köldu ofar, að eldgos valdi rigningu. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur taldi sig sjá þetta gerast í Kröflugosi sumarið 1980. „Þá var tiltállega gott veður en það hrönnuðust ský yfir eldstöðina og rigndi svona að mér fannst heldur óvænt,“ segir Oddur. „Ég velti þessari spurningu upp með veðurfræðingum og einhverjum fleirum en það kom nú ekkert ákveðið svar út úr því. Ég hef nú haft þá á tilfinningunni að það geti vel verið að eldgos búi til úrkomu.“
Bárðarbunga Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira