Þrándur Sig: Valsmenn ætluðu örugglega að láta finna fyrir sér Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2014 22:09 Aron Elís hefur farið á kostum í sumar. Vísir/Andri Marinó „Ég tel litlar líkur á því að hann spili á fimmtudaginn,“ segir Þrándur Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður karlaliðs Víkings í knattspyrnu og faðir Arons Elís Þrándarsonar, framherja Víkings. Aron Elís fór sem kunnugt er meiddur af velli í fyrri hálfleik í 1-1 jafntefli Víkings við Valsmenn í Fossvoginum í kvöld. Aron lá útaf með fótinn upp í loft og kælipoka á fætinum þegar blaðamaður ræddi við Þránd föður hans í kvöld. Aron var þá kominn heim af slysasdeild þar sem fékkst staðfest að hann væri ekki brotinn. Aron er meiddur rétt fyrir ofan hásinina á hægri fæti. „Vonandi jafnar hann sig fljótt. Hann er allavega ekki brotinn,“ segir Þrándur. Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkinga, sakaði Valsmenn um fautaskap en Magnús Gylfason, þjálfari Vals, hafnaði því að lagt hefði verið upp með að sparka Aron Elís niður. Þrándur átti aldrei þessu vant ekki heimangengt í Víkina í kvöldHann hafði þó heyrt af umræðunni en taldi ólíklegt að leikmenn Vals hefðu vísvitandi ætlað að sparka Aron Elís út úr leiknum. „Minnugir síðasta leiks gegn Víkingi, þegar þeir réðu lítið við hann, ætluðu þeir samt örugglega að stoppa hann og láta hann finna fyrir sér,“ segir Þrándur. Aron Elís skoraði þá bæði mörkin í 2-1 sigri Víkinga og átti stórkostlegan leik eins og fjallað var um á Vísi. „Leikurinn á Vodafone-vellinum í kvöld staðfesti það sem flestir vissu: að Aron Elís Þrándarson er frábær í fótbolta - leikmaður sem skilur á milli í jöfnum leikjum eins og þessum,“ sagði í umfjöllun Vísis. Víkingur tekur á móti Stjörnunni í Víkinni á fimmtudaginn. Þrándur reiknar sem fyrr segir ekki með syni sínum í þann leik en vonandi í útileikinn gegn Blikum sunnudaginn 21. september. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Magnús: Heldurðu að það megi ekki brjóta á honum eins og öðrum leikmönnum „Ég svara ekki svona barnalegum spurningum,“ sagði Magnús Gylfason aðspurður hvort það hafi verið hans upplegg að sparka Aron Elís Þrándarson út úr leiknum. 14. september 2014 19:30 Ólafur: Hefði viljað sjá tvo Valsara fara út af Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings var allt annað en sáttur við þá meðferð sem Aron Elís Þrándarson fékk hjá Valsmönnum í 1-1 jafntefli liðanna í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 14. september 2014 19:46 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 1-1 | Evrópusætið blasir við Víkingi Víkingur og Valur skildu jöfn 1-1 í miklum baráttuleik í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er því enn fimm stigum á undan Val í baráttunni um Evrópusæti. 14. september 2014 00:01 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
„Ég tel litlar líkur á því að hann spili á fimmtudaginn,“ segir Þrándur Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður karlaliðs Víkings í knattspyrnu og faðir Arons Elís Þrándarsonar, framherja Víkings. Aron Elís fór sem kunnugt er meiddur af velli í fyrri hálfleik í 1-1 jafntefli Víkings við Valsmenn í Fossvoginum í kvöld. Aron lá útaf með fótinn upp í loft og kælipoka á fætinum þegar blaðamaður ræddi við Þránd föður hans í kvöld. Aron var þá kominn heim af slysasdeild þar sem fékkst staðfest að hann væri ekki brotinn. Aron er meiddur rétt fyrir ofan hásinina á hægri fæti. „Vonandi jafnar hann sig fljótt. Hann er allavega ekki brotinn,“ segir Þrándur. Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkinga, sakaði Valsmenn um fautaskap en Magnús Gylfason, þjálfari Vals, hafnaði því að lagt hefði verið upp með að sparka Aron Elís niður. Þrándur átti aldrei þessu vant ekki heimangengt í Víkina í kvöldHann hafði þó heyrt af umræðunni en taldi ólíklegt að leikmenn Vals hefðu vísvitandi ætlað að sparka Aron Elís út úr leiknum. „Minnugir síðasta leiks gegn Víkingi, þegar þeir réðu lítið við hann, ætluðu þeir samt örugglega að stoppa hann og láta hann finna fyrir sér,“ segir Þrándur. Aron Elís skoraði þá bæði mörkin í 2-1 sigri Víkinga og átti stórkostlegan leik eins og fjallað var um á Vísi. „Leikurinn á Vodafone-vellinum í kvöld staðfesti það sem flestir vissu: að Aron Elís Þrándarson er frábær í fótbolta - leikmaður sem skilur á milli í jöfnum leikjum eins og þessum,“ sagði í umfjöllun Vísis. Víkingur tekur á móti Stjörnunni í Víkinni á fimmtudaginn. Þrándur reiknar sem fyrr segir ekki með syni sínum í þann leik en vonandi í útileikinn gegn Blikum sunnudaginn 21. september.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Magnús: Heldurðu að það megi ekki brjóta á honum eins og öðrum leikmönnum „Ég svara ekki svona barnalegum spurningum,“ sagði Magnús Gylfason aðspurður hvort það hafi verið hans upplegg að sparka Aron Elís Þrándarson út úr leiknum. 14. september 2014 19:30 Ólafur: Hefði viljað sjá tvo Valsara fara út af Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings var allt annað en sáttur við þá meðferð sem Aron Elís Þrándarson fékk hjá Valsmönnum í 1-1 jafntefli liðanna í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 14. september 2014 19:46 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 1-1 | Evrópusætið blasir við Víkingi Víkingur og Valur skildu jöfn 1-1 í miklum baráttuleik í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er því enn fimm stigum á undan Val í baráttunni um Evrópusæti. 14. september 2014 00:01 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Magnús: Heldurðu að það megi ekki brjóta á honum eins og öðrum leikmönnum „Ég svara ekki svona barnalegum spurningum,“ sagði Magnús Gylfason aðspurður hvort það hafi verið hans upplegg að sparka Aron Elís Þrándarson út úr leiknum. 14. september 2014 19:30
Ólafur: Hefði viljað sjá tvo Valsara fara út af Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings var allt annað en sáttur við þá meðferð sem Aron Elís Þrándarson fékk hjá Valsmönnum í 1-1 jafntefli liðanna í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 14. september 2014 19:46
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 1-1 | Evrópusætið blasir við Víkingi Víkingur og Valur skildu jöfn 1-1 í miklum baráttuleik í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er því enn fimm stigum á undan Val í baráttunni um Evrópusæti. 14. september 2014 00:01