Rúnar: Hafa verið þreifingar í gangi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2014 15:15 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. Vísir/Stefán Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, er samkvæmt heimildum Vísis undir smásjá liða í Noregi. Sjálfur segir hann líklegra að hann verði áfram á Íslandi. „Ég hef fengið eitt og eitt símtal frá umboðsmönnum og það hafa verið einhverjar þreifingar í gangi. Það er þó ekkert sem ég get greint frá nánar enda ekkert öruggt í þessum efnum,“ sagði Rúnar og bætti við að í sumar hafi borist fyrirspurn frá félagi í Evrópu. „Það var ekki heppilegt fyrir mig þá að flytja mig um set. Sem stendur eru meiri líkur á því að ég verði áfram á Íslandi.“ „Þegar þjálfarastöður losnar er stundum bent á mig og þá skoðar maður bara þær fyrirspurnir sem berast. En ég hef alltaf sett KR í fyrsta sætið - aðaláherslan hjá mér er að klára tímabilið og gera það með sóma.“ Samningur Rúnars við KR rennur út eftir tímabilið og hann hefur átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um áframhaldandi samstarf. „Ég þarf að taka ákvörðun fljótlega. Við munum klára tímabilið og svo setjumst við niður og ræðum málin.“ Rúnar tók við KR á miðju tímabili 2010 og að því loknu bauðst honum langtímasamningur við KR. „Ég hafði ekki ætlað mér að fara svo snemma út í þjálfun en eftir að hafa hugsað málið vel og lengi ákvað ég að hella mér út í þetta,“ sagði hann en nýverið útskrifaðist hann með UEFA Pro License þjálfaragráðu frá enska knattspyrnusambandinu. „Það er ástæðan fyrir því að ég er hér að mennta mig. Ég stefni að því að flytja frá Íslandi í framtíðinni og þjálfa í Evrópu,“ sagði hann í viðtali á heimasíðu enska sambandsins þá. Hann tekur undir þau orð nú. „Ég vil komst eins langt í þessu og mögulegt er og því þurfti ég að vera með tilskilin réttindi. En það er ekki þar með sagt að ég muni stökkva á hvað sem er - ég þarf að velja rétt.“ Rúnar lék áður með Lilleström í Noregi og Lokeren í Belgíu og hefur reglulega verið orðaður við bæði lið undanfarin ár. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar kominn með UEFA Pro þjálfaragráðu Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, útskrifaðist á dögunum með UEFA Pro þjálfaragráðu. 22. júlí 2014 12:09 Rúnar: Frábært að skiptast á hugmyndum við Giggs og Ince Vill ekki þjálfa annað lið en KR á Íslandi og stefnir á að komast út fyrir landsteinana. 26. júní 2014 13:43 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, er samkvæmt heimildum Vísis undir smásjá liða í Noregi. Sjálfur segir hann líklegra að hann verði áfram á Íslandi. „Ég hef fengið eitt og eitt símtal frá umboðsmönnum og það hafa verið einhverjar þreifingar í gangi. Það er þó ekkert sem ég get greint frá nánar enda ekkert öruggt í þessum efnum,“ sagði Rúnar og bætti við að í sumar hafi borist fyrirspurn frá félagi í Evrópu. „Það var ekki heppilegt fyrir mig þá að flytja mig um set. Sem stendur eru meiri líkur á því að ég verði áfram á Íslandi.“ „Þegar þjálfarastöður losnar er stundum bent á mig og þá skoðar maður bara þær fyrirspurnir sem berast. En ég hef alltaf sett KR í fyrsta sætið - aðaláherslan hjá mér er að klára tímabilið og gera það með sóma.“ Samningur Rúnars við KR rennur út eftir tímabilið og hann hefur átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um áframhaldandi samstarf. „Ég þarf að taka ákvörðun fljótlega. Við munum klára tímabilið og svo setjumst við niður og ræðum málin.“ Rúnar tók við KR á miðju tímabili 2010 og að því loknu bauðst honum langtímasamningur við KR. „Ég hafði ekki ætlað mér að fara svo snemma út í þjálfun en eftir að hafa hugsað málið vel og lengi ákvað ég að hella mér út í þetta,“ sagði hann en nýverið útskrifaðist hann með UEFA Pro License þjálfaragráðu frá enska knattspyrnusambandinu. „Það er ástæðan fyrir því að ég er hér að mennta mig. Ég stefni að því að flytja frá Íslandi í framtíðinni og þjálfa í Evrópu,“ sagði hann í viðtali á heimasíðu enska sambandsins þá. Hann tekur undir þau orð nú. „Ég vil komst eins langt í þessu og mögulegt er og því þurfti ég að vera með tilskilin réttindi. En það er ekki þar með sagt að ég muni stökkva á hvað sem er - ég þarf að velja rétt.“ Rúnar lék áður með Lilleström í Noregi og Lokeren í Belgíu og hefur reglulega verið orðaður við bæði lið undanfarin ár.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar kominn með UEFA Pro þjálfaragráðu Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, útskrifaðist á dögunum með UEFA Pro þjálfaragráðu. 22. júlí 2014 12:09 Rúnar: Frábært að skiptast á hugmyndum við Giggs og Ince Vill ekki þjálfa annað lið en KR á Íslandi og stefnir á að komast út fyrir landsteinana. 26. júní 2014 13:43 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Rúnar kominn með UEFA Pro þjálfaragráðu Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, útskrifaðist á dögunum með UEFA Pro þjálfaragráðu. 22. júlí 2014 12:09
Rúnar: Frábært að skiptast á hugmyndum við Giggs og Ince Vill ekki þjálfa annað lið en KR á Íslandi og stefnir á að komast út fyrir landsteinana. 26. júní 2014 13:43