Drottning köflótta munstursins heiðruð Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 2. september 2014 14:30 Vivienne Westwood Vísir/Getty „Þessi verðlaun eru tileinkuð tveimur mönnum sem báðir hafa verið meðhönnuðir mínir. Malcom McLaren, maðurinn sem elskaði köflótt og kenndi mér að elska það. Og svo eiginmaður minn, Andreas, sem er stórkostlegur maður og sá sem hannaði McAndreas köflótta munstrið okkar“ sagði fatahönnuðurinn Vivienne Westwood þegar hún tók við heiðursverðlaunum á Scottish Fashion Awards í gærkvöldi. Verðlaunin hlaut hún fyrir að hafa haldið heiðri Skorska köflótta munstursins á lofti, en köflótt munstur hefur ávallt verið áberandi í hönnun Westwood.Christopher KaneVísir/GettyFatahönnuðurinn Christopher Kane hlaut verðlaunin hönnuður ársins, en árið 2006 var hann valinn Young Designer of the Year á sömu verðlaunahátíð. Kane hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars hannað búninga fyrir tónlistarkonuna Kylie Minogue, gert línu fyrir bresku keðjuna Topshop og unnið með skóhönnuðinum Manolo Blahnik. Scottish Fashion Awards voru haldin hátíðleg í London í gærkvöldi. Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„Þessi verðlaun eru tileinkuð tveimur mönnum sem báðir hafa verið meðhönnuðir mínir. Malcom McLaren, maðurinn sem elskaði köflótt og kenndi mér að elska það. Og svo eiginmaður minn, Andreas, sem er stórkostlegur maður og sá sem hannaði McAndreas köflótta munstrið okkar“ sagði fatahönnuðurinn Vivienne Westwood þegar hún tók við heiðursverðlaunum á Scottish Fashion Awards í gærkvöldi. Verðlaunin hlaut hún fyrir að hafa haldið heiðri Skorska köflótta munstursins á lofti, en köflótt munstur hefur ávallt verið áberandi í hönnun Westwood.Christopher KaneVísir/GettyFatahönnuðurinn Christopher Kane hlaut verðlaunin hönnuður ársins, en árið 2006 var hann valinn Young Designer of the Year á sömu verðlaunahátíð. Kane hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars hannað búninga fyrir tónlistarkonuna Kylie Minogue, gert línu fyrir bresku keðjuna Topshop og unnið með skóhönnuðinum Manolo Blahnik. Scottish Fashion Awards voru haldin hátíðleg í London í gærkvöldi.
Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira