Brúðarkjóll Angelinu hannaður af Atelier Versace Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. september 2014 15:30 Tímaritið Hello! birtir myndir úr brúðkaupi Angelinu Jolie og Brad Pitt og hafa margir heillast af brúðarkjól Angelinu en slörið var skreytt með teikningum eftir börnin þeirra sex. Angelina fékk Atelier Versace, merki sem hún er mjög hrifin af, til að hanna kjólinn og var yfirhönnuður merkisins, Donatella Versace, auðvitað með puttana í verkefninu. „Angelina hefur þetta allt. Fegurð, stíl og gáfur. Ég óska henni og hennar yndislegu fjölskyldu alls hins besta,“ segir Donatella í samtali við tímaritið Us Weekly. Brúðarkjóllinn var að sjálfsögðu sérsaumaður fyrir Angelinu úr silkisatín en teikningu af kjólnum má sjá hér fyrir neðan. Þá var Angelina í hvítum hælum frá Versace við hann.Donatella Versace. Tengdar fréttir Angelina Jolie og Brad Pitt giftu sig á laugardaginn Gengu í það heilaga í Frakklandi. 28. ágúst 2014 13:03 Fyrsta myndin af giftingarhring Brads Pitt Í óðaönn að kynna myndina Fury. 28. ágúst 2014 14:39 Sjáið óvenjulegan brúðarkjól Angelinu Jolie Börnin skreyttu slörið með teikningum. 2. september 2014 08:56 Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Tímaritið Hello! birtir myndir úr brúðkaupi Angelinu Jolie og Brad Pitt og hafa margir heillast af brúðarkjól Angelinu en slörið var skreytt með teikningum eftir börnin þeirra sex. Angelina fékk Atelier Versace, merki sem hún er mjög hrifin af, til að hanna kjólinn og var yfirhönnuður merkisins, Donatella Versace, auðvitað með puttana í verkefninu. „Angelina hefur þetta allt. Fegurð, stíl og gáfur. Ég óska henni og hennar yndislegu fjölskyldu alls hins besta,“ segir Donatella í samtali við tímaritið Us Weekly. Brúðarkjóllinn var að sjálfsögðu sérsaumaður fyrir Angelinu úr silkisatín en teikningu af kjólnum má sjá hér fyrir neðan. Þá var Angelina í hvítum hælum frá Versace við hann.Donatella Versace.
Tengdar fréttir Angelina Jolie og Brad Pitt giftu sig á laugardaginn Gengu í það heilaga í Frakklandi. 28. ágúst 2014 13:03 Fyrsta myndin af giftingarhring Brads Pitt Í óðaönn að kynna myndina Fury. 28. ágúst 2014 14:39 Sjáið óvenjulegan brúðarkjól Angelinu Jolie Börnin skreyttu slörið með teikningum. 2. september 2014 08:56 Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Angelina Jolie og Brad Pitt giftu sig á laugardaginn Gengu í það heilaga í Frakklandi. 28. ágúst 2014 13:03
Sjáið óvenjulegan brúðarkjól Angelinu Jolie Börnin skreyttu slörið með teikningum. 2. september 2014 08:56