Verulegur sandstormur víða 31. ágúst 2014 16:46 Hörgárdalur í dag. mynd/sigríður edith „Hugsanlega er einhverja ösku að sjá, en þá mjög litla. Hún sést allavega ekki á radar,“ segir Guðrún Jóhannesdóttir verkefnastjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Dimman mökk leggur yfir stórt svæði umhverfis eldstöðina og hafa fjölmargir haft samband við fréttastofuna og talið að um hugsanlegt öskuský sé að ræða. Sú er þó ekki raunin, því mikið hvassviðri er á svæðinu og leggur sandstorm og mikið moldviðri yfir svæðið sem í kjölfarið þyrlar upp tilheyrandi ryki.mynd/sigríður edith„Sandstormurinn er verulegur í öllum þessum veðurofsa og hann skýrir þetta. Það er mjög slæmt veður og lægð að ganga yfir landið en ætti að fara minnkandi með kvöldinu,“ segir Guðrún. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2 er staddur á Skútustöðum í Mývatnssveit segir fokið umtalsvert. Kristján Már er að sjálfsögðu á vaktinni og setti út hvítan disk fyrir hádegi.Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2.mynd/egill aðalsteinsson„Á tuttugu mínútum sáum við talsvert af fínum dökkum kornum á disknum,“ segir Kristján. Einar Guðmann, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, setti sömuleiðis út disk á Akureyri í morgun og varð sá drullugur á skömmum tíma. Einar vildi ekkert fullyrða hvort um ösku væri að ræða og taldi hann raunar líklegra á þeim tíma að um moldrok væri að ræða. Ómögulegt er hins vegar að fullyrða nokkuð um það.mynd/sigríður edithmynd/sigríður edith Bárðarbunga Tengdar fréttir „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Aðgerðir enn á hættustigi Ekki þykir ástæða til að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna að svo stöddu. 31. ágúst 2014 15:17 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09 Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25 Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. 31. ágúst 2014 13:53 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
„Hugsanlega er einhverja ösku að sjá, en þá mjög litla. Hún sést allavega ekki á radar,“ segir Guðrún Jóhannesdóttir verkefnastjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Dimman mökk leggur yfir stórt svæði umhverfis eldstöðina og hafa fjölmargir haft samband við fréttastofuna og talið að um hugsanlegt öskuský sé að ræða. Sú er þó ekki raunin, því mikið hvassviðri er á svæðinu og leggur sandstorm og mikið moldviðri yfir svæðið sem í kjölfarið þyrlar upp tilheyrandi ryki.mynd/sigríður edith„Sandstormurinn er verulegur í öllum þessum veðurofsa og hann skýrir þetta. Það er mjög slæmt veður og lægð að ganga yfir landið en ætti að fara minnkandi með kvöldinu,“ segir Guðrún. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2 er staddur á Skútustöðum í Mývatnssveit segir fokið umtalsvert. Kristján Már er að sjálfsögðu á vaktinni og setti út hvítan disk fyrir hádegi.Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2.mynd/egill aðalsteinsson„Á tuttugu mínútum sáum við talsvert af fínum dökkum kornum á disknum,“ segir Kristján. Einar Guðmann, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, setti sömuleiðis út disk á Akureyri í morgun og varð sá drullugur á skömmum tíma. Einar vildi ekkert fullyrða hvort um ösku væri að ræða og taldi hann raunar líklegra á þeim tíma að um moldrok væri að ræða. Ómögulegt er hins vegar að fullyrða nokkuð um það.mynd/sigríður edithmynd/sigríður edith
Bárðarbunga Tengdar fréttir „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Aðgerðir enn á hættustigi Ekki þykir ástæða til að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna að svo stöddu. 31. ágúst 2014 15:17 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09 Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25 Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. 31. ágúst 2014 13:53 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
„Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30
Aðgerðir enn á hættustigi Ekki þykir ástæða til að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna að svo stöddu. 31. ágúst 2014 15:17
Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08
Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09
Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25
Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. 31. ágúst 2014 13:53
Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37