Sjálfbær tískusmiðja á Menningarnótt Þórður Ingi Jónsson skrifar 20. ágúst 2014 17:00 Hér má sjá Brynju auglýsa svuntu sem hún hannaði. Brynja Emilsdóttir, textíl- og fatahönnuður verður með viðburð á Menningarnótt í Kirsuberjartrénu á Vesturgötu 4. Hún mun kenna gestum og gangandi að búa til margnota innkaupatöskur úr gömlum efnum og fötum. „Afraksturinn er glæný taska sem spara plastpokanotkun og hlífir umhverfinu,“ segir Brynja um þessa umhverfisvænu hönnun. Auglýst er eftir efnum og afgöngum í verkefnið en tekið verður við þeim í Kirsuberjatrénu. Með þessu segist Brynja vilja vekja fólk til umhugsunar um plastpokanotkun og eigið vistspor, vekja áhuga fólks á sjálfbærum lífsstíl og kenna fólki að gefa gömlu efni nýtt líf, meðal annars. Brynja segist algjörlega ætla að sníða stakk eftir vexti. „Sennilega mun kosta inn 1000 kr. á haus til að fá að gera sína tösku þar sem þrykklitir og fleira kosta mig pening.“ Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Brynja Emilsdóttir, textíl- og fatahönnuður verður með viðburð á Menningarnótt í Kirsuberjartrénu á Vesturgötu 4. Hún mun kenna gestum og gangandi að búa til margnota innkaupatöskur úr gömlum efnum og fötum. „Afraksturinn er glæný taska sem spara plastpokanotkun og hlífir umhverfinu,“ segir Brynja um þessa umhverfisvænu hönnun. Auglýst er eftir efnum og afgöngum í verkefnið en tekið verður við þeim í Kirsuberjatrénu. Með þessu segist Brynja vilja vekja fólk til umhugsunar um plastpokanotkun og eigið vistspor, vekja áhuga fólks á sjálfbærum lífsstíl og kenna fólki að gefa gömlu efni nýtt líf, meðal annars. Brynja segist algjörlega ætla að sníða stakk eftir vexti. „Sennilega mun kosta inn 1000 kr. á haus til að fá að gera sína tösku þar sem þrykklitir og fleira kosta mig pening.“
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira