Logi: Orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða Óskar Ófeigur Jónson skrifar 20. ágúst 2014 23:24 Logi Gunnarsson var öflugur í kvöld. vísir/vilhelm Logi Gunnarsson var sá leikmaður landsliðsins sem var búin að bíða lengst eftir því að komast með íslenska landsliðinu á stórmót en það gæti ræst á næsta ári eftir sigurinn á Bretlandi í London í kvöld. Ísland er öruggt með annað sætið í riðlinum en sex af sjö liðum í öðru sæti fara inn á EM 2015. „Þegar maður er ekki 110 prósent viss um að vera kominn á EM þá vill maður halda aðeins aftur af sér. Við létum eðlilega aðeins tilfinningarnar í ljós eftir leikinn því við vorum að stíga skref í íslenskri körfuboltasögu sem aldrei höfðu verið stigin áður," sagði Logi. „Við erum eiginlega komnir alla leið en það er alltaf þetta aðeins sem er eftir. Við ætlum bara að bíða og sjá hvað gerist. Við förum bara í Bosníuleikinn til þess að reyna að vinna hann og vinna hann með ellefu stigum þannig að við tökum fyrsta sætið í riðlinum," sagði Logi brosandi. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með enn einni endurkomunni. „Það er búinn að vera stíllinn okkar og bragurinn yfir leik okkar að koma alltaf til baka og gefast aldrei upp. Við gerðum það á móti Bosníu og það var mikilvægt að tapa ekki stórt þar. Eins í kvöld þegar við komum til baka eftir að hafa verið þrettán stigum undir í þriðja leikhluta. Þetta er okkar stíll að gefast aldrei upp," sagði Logi og bætti við: „Það eru örugglega margir hissa í evrópska körfuboltaheiminum að sjá hvað er að fara að gerast," sagði Logi brosandi. „Þetta er svo mikill liðskörfubolti sem við spilum. Það skorar einn mest í einum leik og svo kemur annar og stígur upp í næsta leik. Við gerum þetta líka fyrir hvern annan," sagði Logi. „Það samgleðjast allir þeim sem gengur vel hjá og við erum bara frábært körfuboltalið," sagði Logi. Það þarf stærðfræðing til þess að reikna út hversu miklar líkur er að annað sætið í okkar riðli nái að vera eitt af þeim sex sem skila EM-sæti. „Þetta er mjög há prósenta og hún er með okkur. Við höldum áfram stefnunni okkar og að fara í alla leiki eins og við höfum verið að gera. Við erum búnir að spila frábærlega og núna bætum við bara í fyrir síðasta leikinn," sagði Logi. „Við erum komnir mjög langt og næstum því alla leið. Við erum mjög ánægðir með hversu samrýndir við erum sem lið. Við erum líka orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða," sagði Logi. „Við erum sameiginlega, allir í þessu körfuboltaliði, að færa íslenskan körfubolta upp á næstra plan sem ekki allir áttu von á eða héldu að gæti gerst. Þetta er stórt og mikið kvöld í íþróttasögunni á Íslandi," sagði Logi að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 23:12 Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20. ágúst 2014 22:35 Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45 Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 22:41 Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20. ágúst 2014 22:02 Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20. ágúst 2014 22:04 Haukur Helgi: Gaman að geta gert þetta fyrir eldri kynslóðina í liðinu Ísland setti í gírinn í þriðja leikhluta og vann Bretland. 20. ágúst 2014 22:56 Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. 20. ágúst 2014 23:08 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Logi Gunnarsson var sá leikmaður landsliðsins sem var búin að bíða lengst eftir því að komast með íslenska landsliðinu á stórmót en það gæti ræst á næsta ári eftir sigurinn á Bretlandi í London í kvöld. Ísland er öruggt með annað sætið í riðlinum en sex af sjö liðum í öðru sæti fara inn á EM 2015. „Þegar maður er ekki 110 prósent viss um að vera kominn á EM þá vill maður halda aðeins aftur af sér. Við létum eðlilega aðeins tilfinningarnar í ljós eftir leikinn því við vorum að stíga skref í íslenskri körfuboltasögu sem aldrei höfðu verið stigin áður," sagði Logi. „Við erum eiginlega komnir alla leið en það er alltaf þetta aðeins sem er eftir. Við ætlum bara að bíða og sjá hvað gerist. Við förum bara í Bosníuleikinn til þess að reyna að vinna hann og vinna hann með ellefu stigum þannig að við tökum fyrsta sætið í riðlinum," sagði Logi brosandi. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með enn einni endurkomunni. „Það er búinn að vera stíllinn okkar og bragurinn yfir leik okkar að koma alltaf til baka og gefast aldrei upp. Við gerðum það á móti Bosníu og það var mikilvægt að tapa ekki stórt þar. Eins í kvöld þegar við komum til baka eftir að hafa verið þrettán stigum undir í þriðja leikhluta. Þetta er okkar stíll að gefast aldrei upp," sagði Logi og bætti við: „Það eru örugglega margir hissa í evrópska körfuboltaheiminum að sjá hvað er að fara að gerast," sagði Logi brosandi. „Þetta er svo mikill liðskörfubolti sem við spilum. Það skorar einn mest í einum leik og svo kemur annar og stígur upp í næsta leik. Við gerum þetta líka fyrir hvern annan," sagði Logi. „Það samgleðjast allir þeim sem gengur vel hjá og við erum bara frábært körfuboltalið," sagði Logi. Það þarf stærðfræðing til þess að reikna út hversu miklar líkur er að annað sætið í okkar riðli nái að vera eitt af þeim sex sem skila EM-sæti. „Þetta er mjög há prósenta og hún er með okkur. Við höldum áfram stefnunni okkar og að fara í alla leiki eins og við höfum verið að gera. Við erum búnir að spila frábærlega og núna bætum við bara í fyrir síðasta leikinn," sagði Logi. „Við erum komnir mjög langt og næstum því alla leið. Við erum mjög ánægðir með hversu samrýndir við erum sem lið. Við erum líka orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða," sagði Logi. „Við erum sameiginlega, allir í þessu körfuboltaliði, að færa íslenskan körfubolta upp á næstra plan sem ekki allir áttu von á eða héldu að gæti gerst. Þetta er stórt og mikið kvöld í íþróttasögunni á Íslandi," sagði Logi að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 23:12 Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20. ágúst 2014 22:35 Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45 Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 22:41 Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20. ágúst 2014 22:02 Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20. ágúst 2014 22:04 Haukur Helgi: Gaman að geta gert þetta fyrir eldri kynslóðina í liðinu Ísland setti í gírinn í þriðja leikhluta og vann Bretland. 20. ágúst 2014 22:56 Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. 20. ágúst 2014 23:08 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 23:12
Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20. ágúst 2014 22:35
Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45
Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 22:41
Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20. ágúst 2014 22:02
Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20. ágúst 2014 22:04
Haukur Helgi: Gaman að geta gert þetta fyrir eldri kynslóðina í liðinu Ísland setti í gírinn í þriðja leikhluta og vann Bretland. 20. ágúst 2014 22:56
Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. 20. ágúst 2014 23:08