Sinfóníuhljómsveit Íslands fær fjórar stjörnur í The Times Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2014 22:05 Mynd frá tónleikum Sinfóníunnar á Proms 22. ágúst. mynd/aðsend The Times birti í dag dóm eftir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á BBC Proms síðastliðinn föstudag og hlutu þeir fjórar stjörnur af fimm mögulegum hjá gagnrýnanda blaðsins. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék á einni þekktustu og virtustu tónlistarhátíð heims, BBC Proms, í Royal Albert Hall í Lundúnum 22. ágúst síðastliðinn. Hljómsveitin spilaði fyrir fullu húsi en salurinn tekur yfir 5000 manns. Á efnisskrá tónleikanna voru verk eftir Hauk Tómasson, Jón Leifs, Schumann og Beethoven. Hljómsveitarstjóri var Ilan Volkov og einleikari var bandaríski píanóleikarinn Jonathan Biss. Hljómsveitin lék tvö aukalög eftir fagnaðarlæti tónleikagesta. Tónleikunum var útvarpað beint í breska ríkisútvarpinu BBC 3 og á Rás 1. Menning Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
The Times birti í dag dóm eftir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á BBC Proms síðastliðinn föstudag og hlutu þeir fjórar stjörnur af fimm mögulegum hjá gagnrýnanda blaðsins. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék á einni þekktustu og virtustu tónlistarhátíð heims, BBC Proms, í Royal Albert Hall í Lundúnum 22. ágúst síðastliðinn. Hljómsveitin spilaði fyrir fullu húsi en salurinn tekur yfir 5000 manns. Á efnisskrá tónleikanna voru verk eftir Hauk Tómasson, Jón Leifs, Schumann og Beethoven. Hljómsveitarstjóri var Ilan Volkov og einleikari var bandaríski píanóleikarinn Jonathan Biss. Hljómsveitin lék tvö aukalög eftir fagnaðarlæti tónleikagesta. Tónleikunum var útvarpað beint í breska ríkisútvarpinu BBC 3 og á Rás 1.
Menning Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira