Almannavarnir sáu gosið fyrst á vefmyndavél Mílu ingvar haraldsson skrifar 29. ágúst 2014 02:59 Rögnvaldur Ólafsson, lögreglufulltrúi hjá Almannavörnum Ríkisins, sagði að gosins hefði fyrst verið vart á vefmyndavél Mílu en ekki á mælitækjum Almannavarna. Rögnvaldur sagði klukkan fimmtán mínútur yfir eitt í nótt: „Þetta er nýhafið, það er talað um að þetta sé norðarlega í Holuhrauni á þeim stað þar sem þessi berggangur endaði sem við erum búnir að vera að fylgjast með síðustu daga. Sprungan er sennilega um nema hundrað metra löng eftir því sem við komumst næst og þetta virðist því vera lítið hraungos.“ Rögnvaldur sagði að sprungan væri sennilega um hundrað metra löng og því virtist lítið hraungos vera hafið. Að sögn Rögnvaldar kom gosið ekki á óvart. „Við erum í sjálfum sér búinn að vera að bíða eftir eldgosi frá því að þessi atburðarás hófst 16. ágúst. „Þetta er í sjálfu sér bara hluti af þeirri atburðarás.“ „Jákvæðu fréttirnar í þessu núna strax er að þetta er utan jökuls og þannig að það er u ekki lýkur á hlaupi allavega ekki núna til að byrja með,“ bæti lögreglufulltrúinn við. Þar að auki sagði Rögnvaldur að ekki þyrfti að rýma svæðið frekar. „Það var búið að rýma svæðið norðan jökuls. Björgunarsveitir og lögregla hafa fylgt þeim lokunum eftir og því er ekkert fólk sem ætti að vera í hættu á svæðinu.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Bíða átekta í Þingeyjarsýslu Ingólfur Freysson, formaður neyðarnefndar í Þingeyjarsýslu, var einn á vakt þegar Vísir náði af honum tali á öðrum tímanum í nótt. 29. ágúst 2014 02:51 Eldgos hefur ekki áhrif á flugumferð "Við sjáum ekki á þessu stigi að þetta hafi áhrif á flug okkar. Hugsanlega yrðu minniháttar breytingar gerðar en ekki mikið meira en það.“ 29. ágúst 2014 02:42 120 mílna hættusvæði umhverfis eldstöðina Litakóði vegna flugs hefur verið færður upp í rautt. 29. ágúst 2014 01:59 Gosið hófst upp úr miðnætti „Það eru sömu upplýsingar og við erum að fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna í samtali við Vísi aðspurður hvort gosið hafi minnkað töluvert. 29. ágúst 2014 02:15 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsós „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Sjá meira
Rögnvaldur Ólafsson, lögreglufulltrúi hjá Almannavörnum Ríkisins, sagði að gosins hefði fyrst verið vart á vefmyndavél Mílu en ekki á mælitækjum Almannavarna. Rögnvaldur sagði klukkan fimmtán mínútur yfir eitt í nótt: „Þetta er nýhafið, það er talað um að þetta sé norðarlega í Holuhrauni á þeim stað þar sem þessi berggangur endaði sem við erum búnir að vera að fylgjast með síðustu daga. Sprungan er sennilega um nema hundrað metra löng eftir því sem við komumst næst og þetta virðist því vera lítið hraungos.“ Rögnvaldur sagði að sprungan væri sennilega um hundrað metra löng og því virtist lítið hraungos vera hafið. Að sögn Rögnvaldar kom gosið ekki á óvart. „Við erum í sjálfum sér búinn að vera að bíða eftir eldgosi frá því að þessi atburðarás hófst 16. ágúst. „Þetta er í sjálfu sér bara hluti af þeirri atburðarás.“ „Jákvæðu fréttirnar í þessu núna strax er að þetta er utan jökuls og þannig að það er u ekki lýkur á hlaupi allavega ekki núna til að byrja með,“ bæti lögreglufulltrúinn við. Þar að auki sagði Rögnvaldur að ekki þyrfti að rýma svæðið frekar. „Það var búið að rýma svæðið norðan jökuls. Björgunarsveitir og lögregla hafa fylgt þeim lokunum eftir og því er ekkert fólk sem ætti að vera í hættu á svæðinu.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Bíða átekta í Þingeyjarsýslu Ingólfur Freysson, formaður neyðarnefndar í Þingeyjarsýslu, var einn á vakt þegar Vísir náði af honum tali á öðrum tímanum í nótt. 29. ágúst 2014 02:51 Eldgos hefur ekki áhrif á flugumferð "Við sjáum ekki á þessu stigi að þetta hafi áhrif á flug okkar. Hugsanlega yrðu minniháttar breytingar gerðar en ekki mikið meira en það.“ 29. ágúst 2014 02:42 120 mílna hættusvæði umhverfis eldstöðina Litakóði vegna flugs hefur verið færður upp í rautt. 29. ágúst 2014 01:59 Gosið hófst upp úr miðnætti „Það eru sömu upplýsingar og við erum að fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna í samtali við Vísi aðspurður hvort gosið hafi minnkað töluvert. 29. ágúst 2014 02:15 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsós „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Sjá meira
Bíða átekta í Þingeyjarsýslu Ingólfur Freysson, formaður neyðarnefndar í Þingeyjarsýslu, var einn á vakt þegar Vísir náði af honum tali á öðrum tímanum í nótt. 29. ágúst 2014 02:51
Eldgos hefur ekki áhrif á flugumferð "Við sjáum ekki á þessu stigi að þetta hafi áhrif á flug okkar. Hugsanlega yrðu minniháttar breytingar gerðar en ekki mikið meira en það.“ 29. ágúst 2014 02:42
120 mílna hættusvæði umhverfis eldstöðina Litakóði vegna flugs hefur verið færður upp í rautt. 29. ágúst 2014 01:59
Gosið hófst upp úr miðnætti „Það eru sömu upplýsingar og við erum að fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna í samtali við Vísi aðspurður hvort gosið hafi minnkað töluvert. 29. ágúst 2014 02:15
Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31