Bjartasti ofurmáni í 20 ár Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. ágúst 2014 20:19 Ofurmáninn sem geimfarinn birti á Twitter MYND/Oleg Artemyev Rússneskur geimfari hefur birt magnaðar myndir af ofurmánanum sem heiðrar jarðarbúa í kvöld en sökum nálægðar tunglsins mun það virðast óvenjulega stórt við sjóndeildarhringinn. Er því um að ræða stærsta fulla tungl ársins og búist er við því að máninn verði ekki jafn bjartur aftur næstu tuttugu árin. Geimfarinn, Oleg Artemyev, birti myndirnar á Twitter-síðu sinni undir yfirskriftinni „tunglsetur ofurmánans“. Ofurmáninn sem sjá má í kvöld er annar ofurmáninn af þremur í sumar og jafnframt sá bjartasti. Samkvæmt Nasa er ofurmáninn um 14 prósent stærri og 30 prósent bjartari en þegar tunglið er fjærst jörðu. Á Facebook-síðu Stjörnufræðivefsins má finna eftirfarandi klausu um ofurmánann:Tunglið er lágt á lofti í ágúst og mun því virðast óvenju stórt við sjóndeildarhringinn. Það er hins vegar skynvilla. Prófaðu að beygja þig og horfa á tunglið á hvolfi þegar það er við sjóndeildarhringinn. Þá virðist það skreppa saman.Síðustu misseri hafa stærstu fullu tungl ársins gjarnan verið kölluð „ofurmánar“, þótt það sé ekkert „ofur“ við tunglið þegar það er næst Jörðu. Eins og við segjum stundum er þetta eins og að kalla 16 tommu pizzu ofurpizzu í samanburði við 15 tommu pizzu. Hér að neðan má sjá færslu Artemyevs.MYND/Oleg ArtemyevПолнолуние Закат Луны на #МКС ещё см. блог (Supermoon Moonset #ISS more in blog) #BlueDot http://t.co/Wg9098bHIF pic.twitter.com/PIk5zZRRJR— Oleg Artemyev (@OlegMKS) August 10, 2014 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Rússneskur geimfari hefur birt magnaðar myndir af ofurmánanum sem heiðrar jarðarbúa í kvöld en sökum nálægðar tunglsins mun það virðast óvenjulega stórt við sjóndeildarhringinn. Er því um að ræða stærsta fulla tungl ársins og búist er við því að máninn verði ekki jafn bjartur aftur næstu tuttugu árin. Geimfarinn, Oleg Artemyev, birti myndirnar á Twitter-síðu sinni undir yfirskriftinni „tunglsetur ofurmánans“. Ofurmáninn sem sjá má í kvöld er annar ofurmáninn af þremur í sumar og jafnframt sá bjartasti. Samkvæmt Nasa er ofurmáninn um 14 prósent stærri og 30 prósent bjartari en þegar tunglið er fjærst jörðu. Á Facebook-síðu Stjörnufræðivefsins má finna eftirfarandi klausu um ofurmánann:Tunglið er lágt á lofti í ágúst og mun því virðast óvenju stórt við sjóndeildarhringinn. Það er hins vegar skynvilla. Prófaðu að beygja þig og horfa á tunglið á hvolfi þegar það er við sjóndeildarhringinn. Þá virðist það skreppa saman.Síðustu misseri hafa stærstu fullu tungl ársins gjarnan verið kölluð „ofurmánar“, þótt það sé ekkert „ofur“ við tunglið þegar það er næst Jörðu. Eins og við segjum stundum er þetta eins og að kalla 16 tommu pizzu ofurpizzu í samanburði við 15 tommu pizzu. Hér að neðan má sjá færslu Artemyevs.MYND/Oleg ArtemyevПолнолуние Закат Луны на #МКС ещё см. блог (Supermoon Moonset #ISS more in blog) #BlueDot http://t.co/Wg9098bHIF pic.twitter.com/PIk5zZRRJR— Oleg Artemyev (@OlegMKS) August 10, 2014
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira